Fréttablaðið - 07.08.2010, Side 63

Fréttablaðið - 07.08.2010, Side 63
VIÐ EIGUM ÖLL SAMLEIÐ! VERNDUN LÍFRÍKIS SJÁVAR ER EITT AF BRÝNUSTU VERKEFNUM SAMTÍMANS Við Ísland lifa óvenju margar tegundir hvala eða um 20 af alls um 80 þekktum hvalategundum á jörðinni. Hvalaskoðun er hagkvæmasta og mannúðlegast nýting hvalastofna við Ísland. Átta hvalaskoðunarfyrirtæki eru starfandi á Íslandi. VILT ÞÚ STYÐJA ÞENNAN MÁLSTAÐ Í VERKI? Sendu þá mynd af þér með hvalsporðinn á netfangið: eigumsamleid@gmail.com Langflest stórhveli lifa á smágerðum kröbbum og fiski sem maðurinn nýtir ekki Flestar tegundir stórhvala eru í sögulegu lágmarki Virðum náttúruna og njótum hennar! Veiðar á stórhvölum hafa oft í för með sér langt dauðastríð 13 milljónir manna í 119 löndum fóru í hvalaskoðun á síðasta ári sem skilaði 460 milljörðum króna í tekjur A N T O N & B E R G U R

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.