Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.08.2010, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 07.08.2010, Qupperneq 66
38 7. ágúst 2010 LAUGARDAGUR BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Það er ekkert klósett inni í þessum heldur! Heyrðu, vina! Sendirðu kallinum einn kaldan? Ekkert mál, sæti! Hvað ertu eiginlega búinn að fá á þig mörg í sumar? 211! Vörnin er búin að vera sorgleg! Mikið verð ég glöð þegar þú færð bílpróf. Ef ég tek þá bílprófið. „EF“?? Ökutímar... próf... bækur... Þú ert að tala um mikla skuld- bindingu hérna. Ég er að tala um fríið mitt! Svona. Þetta ætti að haldast á í einhvern tíma. Þetta lítur vel út! Hey! mamma er komin heim! skellur Bíddu! kannski ættum við að halda þessu... Mamma! bleiurnar kláruð- ust þannig að ég og pabbi bjuggum til rosa flotta bleiu úr dóti sem við fundum! ...Leyndu. Of seint. Ég kom með myndavélina. Í síðasta pistli fjallaði ég lítillega um norð-lensku hljóðvilluna og mikilvægi þess að sporna við henni. Ég staldraði einkum við annað megineinkenni hennar, röddun nef- og hliðarhljóða á undan fráblásnum lok- hljóðum í orðum eins og „stúlka“, „pumpa“ og „fantur“ og útskýrði af hverju hún væri röng. Nú ætla ég að taka hitt megineinkenn- ið fyrir, óeðlilegan stafsetningarframburð fráblásinna lokhljóða sem standa á milli tveggja sérhljóða í orðum eins og „poki“, „bátur“ og „pípa“. ÞESSI framburður er gjarnan réttlætur með því að svona séu orðin skrifuð. Þá er gengið út frá því að stafsetning orða ráði öllu um framburð þeirra. Þetta er regin- firra. Hljóðfræði tungunnar vegur auð- vitað mun þyngra. Um þetta bera orð eins og „tafla“ og „negldi“ vitni. Jafnvel þeir sem af mestu offorsi spýta út úr sér p, t og k bera þau ekki fram eins og þau eru staf- sett. ÞAÐ er algild framburðarregla í íslensku að sérhljóð sem ramma af samhljóða veikja framburð þeirra. Þannig ber enginn orðið „afi“ fram eins og það er stafsett, sérhljóðin veikja f svo það er borið fram eins og v. Þetta veldur engum misskilningi, þrátt fyrir allar stafsetning- arreglur. Enginn ruglar saman orðunum „pabbi“ og „pappi“, ekki einu sinni „pappi“ og „papi“. Lengd sérhljóðanna ræður úrslit- um, ekki áherslan á samhljóðið. Enginn ber orðið „hagi“ fram með lokhljóði, eins og eðlilegt er að bera fram orðið „haki“. Sér- hljóðin, sitt hvorum megin við g, gera það að önghljóði. Væri rétt að bera fram orðið „poki“ með norðlenskri áherslu á k hlyti því einnig að vera rétt að bera fram f í „afi“. ÞANNIG stenst norðlenska hljóðvillan ekki sín eigin rök, fyrir utan hið augljósa lýti sem að því er að skyrpa út úr sér málhljóð- unum af slíkum þrótti að opinn eldur flökt- ir í námunda og hárið blaktir á viðmæl- andanum. Þess vegna ber okkur að efla til almennrar vitundarvakningar og skera upp herör gegn þessari úrkynjun tungumáls- ins. Byrja mætti á því að ráða ekki fólk, sem svona talar, til starfa á ljósvakamiðlum – enda um alvarlegan talgalla að ræða. RÉTTUR framburður er stundum kall- aður „latmælgi“ af fólki sem ræður ekki við hann. Þetta er algert rangnefni. Fólk brennir ekki hitaeiningum með hljóðfræði- legum þjösnaskap. Komi leti málinu við er hún andleg og í því fólgin að nenna ekki að temja sér sáraeinfaldar, algildar framburð- arreglur. Norðlenska hljóðvillan II HRAÐVIRKAR LIPRAR STERKBYGGÐAR Fartölvur frá 99.900 kr. Borgartúni 37 Kaupangi, Akureyri www.netverslun.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.