Fréttablaðið - 07.08.2010, Page 84
56 7. ágúst 2010 LAUGARDAGUR
LAUGARDAGUR
19.00 Family Guy SKJÁR EINN
19.40 Popppunktur
SJÓNVARPIÐ
20.00 Confessions of a Shopa-
holic STÖÐ 2 BÍÓ
20.20 Spiderman 3 STÖÐ 2
22.35 Ally McBeal
STÖÐ 2 EXTRA
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
08.00 Morgunstundin okkar: Pálína,
Teitur, Sögustund með Mömmu Marsibil,
Manni meistari, Konungsríki Benna og Sól-
eyjar, Mærin Mæja, Mókó, Elías Knár, Millý
og Mollý, Hrúturinn Hreinn, Latibæ.
10.15 Hlé
13.30 Kastljós (e)
14.05 Unglingalandsmót UMFÍ
14.40 Demantamót í frjálsum íþrótt-
um
16.40 MótókrossÞáttur (e)
17.10 Íslenski boltinn (e)
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Ofvitinn (35:43) (Kyle XY)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Popppunktur (Bjartmar og berg-
risarnir - Lights on the Highway) Dr. Gunni
og Felix Bergsson stjórna.
20.45 Eyjan hennar Nim (Nim’s Is-
land) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2008.
Ung stúlka býr á afskekktri eyju með pabba
sínum, sem er vísindamaður. Aðalhlut-
verk: Abigail Breslin, Jodie Foster og Ger-
ard Butler.
22.20 Ellie Parker (Ellie Parker) Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. (e)
00.00 Brettagaurar (Deck Dogz) Ástr-
ölsk bíómynd frá 2005. Aðalhlutverk: Sean
Kennedy, Richard Wilson og Ho Thi Lu.
01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06.00 Pepsi MAX tónlist
10.40 Rachael Ray (e)
11.25 Rachael Ray (e)
12.10 Dynasty (3:30) (e)
12.55 Dynasty (4:30) (e)
13.40 Dynasty (5:30) (e)
14.25 Real Housewives of Orange
County (4:15) (e)
15.10 Being Erica (12:13) (e)
15.55 Kitchen Nightmares (1:13) (e)
16.45 Psych (16:16) (e)
17.30 Bachelor (1:11) (e)
19.00 Family Guy (12:14) (e)
19.25 Girlfriends (19:22) Skemmtilegur
gamanþáttur um vinkonur í blíðu og stríðu.
19.45 Last Comic Standing (7:11) Bráð-
fyndin raunveruleikasería þar sem grínistar
berjast með húmorinn að vopni.
20.30 Finding Neverland (e) Frábær
fjölskyldumynd með Johnny Depp og Kate
Winslet í aðalhlutverkum.
22.20 Assault on Precinct 13 Spennu-
mynd frá 2005 með Ethan Hawke og Laur-
ence Fishburne í aðalhlutverkum. Stranglega
bönnuð börnum.
00.10 Three Rivers (9:13) (e)
00.55 Eureka (12:18) (e)
01.45 Premier League Poker II (1:15)
(e).
03.30 Girlfriends (18:22) (e)
03.50 Jay Leno (e)
05.20 Pepsi MAX tónlist
10.00 Greenbrier Classic
10.55 Inside the PGA Tour 2010
11.20 Veiðiperlur
11.50 ÍBV - FH
13.40 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum
leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðing-
ar Stöðvar 2 Sport, þeir Tómas Ingi og Maggi
Gylfa, verða að sjálfsögðu á sínum stað.
15.00 KF Nörd Þættirnir um knattspyrnu-
félagið Nörd hafa slegið í gegn hér á landi
sem annars staðar á Norðurlöndunum.
15.40 Sterkasti maður heims
16.35 Community Shield 2010 -
Preview
18.50 The Memorial Tournament
21.40 Manny Pacquiao - Joshua Clot-
tey Útsending frá bardaga Manny Pacquaio
og Joshua Clottey.
23.15 UFC Unleashed Í þessum þáttum
eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting
Champion skoðaðir.
00.00 UFC Unleashed
00.40 UFC Unleashed
01.20 UFC Unleashed
02.00 UFC 117
07.00 Barnefni Stöðvar 2: Flintstone
krakkarnir, Lalli, Hvellur keppnisbíll,
Harry og Toto, Þorlákur
08.00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi,
Gulla og grænjaxlarnir, Kalli og Lóa, Svamp-
ur Sveinsson, Áfram Diego, áfram!, Könnuð-
urinn Dóra
10.05 Latibær (18:18)
10.25 Strumparnir
10.50 Daffi önd og félagar
11.15 Glee (22:22)
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.25 So You Think You Can Dance
(12:23)
14.50 So You Think You Can Dance
(13:23)
15.50 ‚Til Death (6:15)
16.15 Last Man Standing (6:8)
17.15 ET Weekend
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.49 Íþróttir
18.56 Lottó
19.04 Ísland í dag
19.29 Veður
19.35 America‘s Got Talent (10:26)
Fjórða þáttaröðin af þessari stærstu hæfi-
leikakeppni heims. Keppendur eru af öllum
stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn
misjafnir og keppendur eru margir. Dómar-
arnir eru þau David Hasselhoff, Piers Morgan
og Sharon Osbourne.
20.20 Spider-Man 3 Þriðja stórmynd-
in um eina allra farsælustu ofurhetju hvíta
tjaldsins Köngulóarmanninn, með Tobey
Maguire. Að þessu sinni á hann í höggi við
illmennin Sandman, Venom og erkióvin sinn
Goblin.
22.35 Phone Booth
23.55 I Now Pronounce You Chuck
and Larry
01.45 The Mermaid Chair
03.10 Walking Tall. Lone Justice
04.40 ET Weekend
05.25 ‚Til Death
05.50 Fréttir
08.00 Wayne‘s World
10.00 Made of Honor
12.00 Akeelah and the Bee
14.00 Wayne‘s World
16.00 Made of Honor
18.00 Akeelah and the Bee
20.00 Confessions of a Shopaholic
Rómantísk gamanmynd um unga stúlku sem
glímir við einn stóran vanda; hún er kaupóð.
22.00 Collateral Damage
00.00 Take the Lead
02.00 I Think I Love My Wife
04.00 Collateral Damage
06.00 Knocked Up
10.50 PL Classic Matches. Liverpool -
Newcastle, 1996
11.20 Premier League World 2010:11
Ahugaverður þattur þar sem enska urvals-
deildin er skoðuð fra hinum ymsu ovæntu
og skemmtilegum hliðum.
14.00 Van Basten
14.35 PL Classic Matches. Manchest-
er Utd - Chelsea, 2000
15.10 Community Shield 2010 - Previ-
ew Hitað upp fyrir Samfelagsskjöldinn en þar
mætast Chelsea og Man. Utd a Wembley.
15.40 Season Preview Hitað upp fyrir
komandi timabil i ensku knattspyrnunni. Eft-
irminnileg atriði skoðuð, mörkin og allt milli
himins og jarðar um ensku urvalsdeildina.
16.10 Leeds - Derby Bein utsending fra
leik Leeds og Derby i ensku 1. deildinni.
18.15 Man. Utd. - Chelsea Útsending
frá leik Man. Utd og Chelsea um Samfélags-
skjöldinn.
22.05 Leeds - Derby Utsending fra leik
Leeds og Derby i ensku 1. deildinni.
19.00 Golf fyrir alla
19.30 Eldum íslenskt
20.00 Hrafnaþing
21.00 Græðlingur
21.30 Tryggvi Þór á Alþingi
22.00 Rvk-Vestmannaeyjar-Rvk
22.30 Mótoring
23.00 Alkemistinn
23.30 Eru þeir að fá hann?
00.00 Hrafnaþing
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn
> Johnny Depp
„Er ég rómantískur? Ég hef séð
kvikmyndina Wuthering Heights
tíu sinnum. Ég er mjög rómant-
ískur.“
Johnny Depp fer með eitt
aðahlutverkið í fjöl-
skyldumyndinni Finding
Neverland kl. 20.30 á
Skjá einum.
▼
▼
▼
▼
Trauðla hafa aðrar bækur haft jafn mikil áhrif á samtíma sinn, og raunar
framtíðina einnig, og The Great Gatsby. Saga F. Scott Fitzgerald kom út
10. apríl 1925 og fékk ágætis viðtökur gagnrýnenda. Hún fór þó ekki að
seljast að ráði fyrr en eftir að bækur Fitzgerald, This Side of Paradise og
The Beatiful and Damned, slógu í gegn. Gatsby seldist ekki
til jafns við aðrar bækur höfundarins og það var ekki fyrr en
eftir dauða höfundarins að bókin fór að seljast.
The Great Gatsby gerist á Long Island í New York
sumarið 1922. Sumir hafa sagt að Gatsby sé bók um ekki
neitt, því í henni gerist ekki margt. Menn fara í veislur í
smóking, konur skarta loðfeldum og höfuðdjásnum og
allir drekka martini og reykja; konur úr munnstykki en
karlarnir filterslaust.
Undirliggjandi er bókin hins vegar gagnrýni á ameríska
drauminn og segir frá unga, ríka og iðjulausa fólkinu
sem á hvorki hugsjónir né áhugamál. Kynslóðinni eftir
fyrri heimsstyrjöld sem lifði efnaghagslega velmegun þriðja áratugar-
ins og drakk í laumi vegna áfengisbannsins. Inn í söguna blandast að
sjálfsögðu ástarsaga með tragískum endi.
F. Scott Fitzgerald er einn af þekktustu rithöfundum Bandaríkjanna,
en hann taldi sig þó aldrei njóta þeirrar viðurkenningar sem hann
ætti skilið og leit á sig sem misheppnaðan, þegar hann lést.
Gatsby lifir þó enn. Kápumyndin á bókinni varð fljótt fræg,
en hún er eftir listamanninn Francis Cugat. Kápan, sem er í
Art Deco stíl, þykir einhver sú best heppnaða í bandarískum
bókmenntum.
Ríkisútvarpið býður hlustendum nú á lestur Hins mikla
Gatsby. Það er þýðandinn sjálfur, Atli Magnússon, sem les. Það
er því við hæfi að setjast niður með martini í hönd (og jafnvel
filterslausan Camel) og hlusta á Gatsby klukkan 21.30 alla virka
daga, þegar kvöldsagan er lesin, og hverfa í huganum til Man-
hattan á þriðja áratugnum. Slíkur er máttur orðsins.
VIÐ TÆKIÐ KOLBEINN ÓTTARSSON PROPPÉ YLJAR SÉR Á SÍÐKVÖLDUM OG HLÝÐIR Á BÓKALESTUR
Kvöldheimsókn hins mikla Gatsby
Akralind 9
201 Kópavogur
Sími 553 7100
www.linan.is