Fréttablaðið - 07.08.2010, Side 88

Fréttablaðið - 07.08.2010, Side 88
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Leikhúsrýnar skoðuðu skó Útsölur laða jafnan að stóran og fjölbreyttan hóp fólks. Þetta á ekki síst við um sumarútsölurnar sem nú eru alltumlykjandi í verslunar- miðstöðvum landsins. Í gær lögðu leið sína í Kringluna stöllurnar Elísabet Brekkan, leikhúsrýnir Fréttablaðsins, og María Kristj- ánsdóttir, fyrrverandi leiklistar- gagnrýnandi Morgunblaðsins og nú Eyjunnar. Konurnar gagnrýnu virtu fyrir sér skó á útsölubás á miðju Kringlugólfinu og víst má þykja að þær hafi rýnt vel í vörurnar áður en nokkuð var keypt. Hafi eitthvað fylgt með heim í innkaupapoka voru það líklega óaðfinnanleg kaup. - þeb, sh 1 „Hún hefði ekki þurft að deyja“ 2 Jón Gnarr mætti í draggi á opnunarhátíð Gay Pride 3 Heimsmet á sjóstöng 4 Paul Allen fékk sér hamborgara á Búllunni 5 Tvennt flutt á slysadeild 6 Þórólfur Árna: „Ósmekklegt og taktlaust“ Auðkýfingur í minjagripaverslun Auðkýfingurinn Paul Allen hefur vakið mikla athygli í miðborg Reykjavíkur undanfarið líkt og greint er frá í blaðinu í dag. Á fimmtudag bárust fréttir af því að hann hafi fengið sér borgara á Hamborgarabúllunni og svo virðist sem hann hafi haldið áfram för sinni um miðbæinn síðar um kvöldið. Að minnsta kosti sáust tvær glæsibifreiðar fyrir utan minja- gripaverslun- ina Lundann við Skóla- vörðustíg á fimmtudags- kvöldið. Þá voru nokkrir lífverðir inni í bílunum auk þess sem ein- hverjir stóðu vörð um búðina.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.