Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.08.2010, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 13.08.2010, Qupperneq 52
32 13. ágúst 2010 FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.40 Áfangastaðir - Óteljandi ís- lenskt (3:12) Þáttaröð eftir Sigurð Sigurðar- son og Guðberg Davíðsson. 17.05 Friðlýst svæði og náttúruminj- ar - Svarfaðardalur (12:24) Þáttaröð eftir Magnús Magnússon. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (24:26) 17.35 Fræknir ferðalangar (58:91) 18.00 Leó (20:52) 18.05 Manni meistari (10:13) 18.30 Mörk vikunnar Í þættinum er fjall- að um íslenska kvennafótboltann. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Ástin fæst ekki keypt (Can’t Buy Me Love) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1987. Ronald Miller er orðinn langþreyttur á því að vera lúði og fær eina af vinsælustu stelpunum í skólanum til að hjálpa sér að leysa vandann. 21.45 Andspyrna (Defiance) Banda- rísk bíómynd frá 2008. Gyðingabræður í hernámi nasista í Austur-Evrópu flýja inn í skóga Hvíta-Rússlands og reisa þar þorp ásamt rússneskum andspyrnumönnum. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.00 Wallander – Ljósmyndarinn (Wallander: Fotografen) Sænsk sakamála- mynd frá 2006. Kurt Wallander rannsóknar- lögreglumaður í Ystad á Skáni glímir við erf- itt sakamál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.35 Sumarhvellurinn (9:9) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty ( 11:30) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 12.00 Sumarhvellurinn (9:9) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.45 Dynasty (12:30) 17.30 Rachael Ray 18.15 Three Rivers (10:13) (e) 19.00 Being Erica (13:13) Skemmti- leg þáttaröð um unga konu sem hefur ekki staðið undir eigin væntingum í lífinu en fær óvænt tækifæri til að breyta því sem aflaga hefur farið. 19.45 King of Queens (5:13) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20.10 Biggest Loser (16:18) Bandarísk raunveruleikasería um baráttuna við mittis- málið. Þeir fimm keppendur sem eftir eru halda til Ástralíu þar sem þeir taka þátt í kapphlaupi um Sydney. 21.35 Bachelor (2:11) Raunveruleikaþátt- ur þar sem rómantíkin ræður ríkjum. 23.05 Parks & Recreation (15:24) (e) 23.30 Law & Order: Special Victims Unit (1:22) (e) 00.20 Life (17:21) (e) 01.10 King of Queens (5:13) (e) 01.35 Last Comic Standing (7:11) (e) 02.20 Premier League Poker II (2:15) Skemmtilegt pókermót þar sem 12 af sterk- ustu pókerspilurum heims reyna með sér. 04.05 Girlfriends (19:22) (e) 04.25 Jay Leno (e) 05.10 Jay Leno (e) 05.55 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Tommi og Jenni, Elías, Kalli litli Kanína og vinir, Hvellur keppnisbíll, Lalli 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Beauty and the Geek (4:10) 11.00 60 mínútur 11.50 Amne$ia (1:8) 12.35 Nágrannar 13.00 Project Runway (10:14) 13.45 La Fea Más Bella (218:300) 14.30 La Fea Más Bella (219:300) 15.25 Wonder Years (7:17) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Kalli litli Kanína og vinir, Tommi og Jenni 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons Níunda þáttaröð- in um Simpson-fjölskylduna óborganlegu og hversdagsleika hennar. 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 American Dad (8:20) Fimmta teiknimyndaserían um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. 19.40 The Simpsons (8:21) Tuttugasta þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarpssögu. 20.05 Here Come the Newlyweds (6:6) Skemmtilegur raunveruleikaþáttur í anda Beauty and the Geek þar sem nýgift hjón keppa í allskyns skemmtilegum þraut- um um veglega verðlaunaupphæð. 20.50 The Cable Guy Sprenghlægileg mynd um manninn sem kemur inn á heimili fólks og tengir sjónvarpskapalinn. 22.25 Easy Eldheit rómantísk gamanmynd um unga konu sem er með allt sitt á hreinu í vinnunni en tvo í takinu og allt í steik í einka- lífinu. 00.00 Glaumgosinn 01.20 Tombstone Einn allra vinsælasti vestri síðari ára. 03.25 16 Blocks Hörkuspennandi has- armynd. 05.05 American Dad (8:20) 05.30 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 Nine Months 10.00 Mr. Woodcock 12.00 How to Eat Fried Worms 14.00 Nine Months 16.00 Mr. Woodcock 18.00 How to Eat Fried Worms 20.00 You Don‘t Mess with the Zohan 22.00 The Banger Sisters 00.00 Stay Alive 02.00 The Truth About Love 04.00 The Banger Sisters 06.00 Four Weddings And A Funeral 14.35 Turning Stone Resort Champ- ionship Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni skoðuð í þaula. 15.30 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Árið sem framundan er skoðað gaum- gæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 15.55 PGA Championship 2010 Út- sending frá PGA Championship mótinu í golfi en til leiks eru mættir flestir af bestu kylfingum heims. 19.00 PGA Championship 2010 Bein útsending frá öðrum keppnisdegi á PGA Championship mótinu í golfi. 00.00 London High Roller 1 Sýnt frá evrópsku mótaröðinni í póker þar sem mæta margir af bestu og snjöllustu spilurum heims. 00.50 London High Roller 2 Sýnt frá evrópsku mótaröðinni í póker en til leiks mæta margir af bestu og snjöllustu spilur- um heims. 01.40 Bayern - Real Madrid 17.50 Season Highlights Allar leiktíð- ir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 18.45 Wigan - Arsenal Útsending frá leik Wigan og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 20.30 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 21.30 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 22.00 Football Legends - Charl- ton Í þessum þáttum eru skoðaðir marg- ir af fremstu knattspyrnumönnum sögunn- ar. Að þessu sinni verður fjallað um Bobby Charlton. 22.30 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina i knattspyrnu. 23.00 Stoke - Tottenham Útsending frá leik Stoke og Tottenham í ensku úrvals- deildinni. 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin í sum- arskapi. 21.00 Golf fyrir alla Við spilum 4. og 5. braut með Hansa, Jonna og Bjarka. 21.30 Eldum íslenskt Það gerist ekki betra íslenska nýmetið. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 19.40 The Simpsons STÖÐ 2 20.00 You Don‘t Mess With The Zohan STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Biggest Loser SKJÁREINN 21.45 NCIS: LA STÖÐ 2 EXTRA 22.00 Football Legends - Bobby Charlton STÖÐ2 SPORT2 > Matthew Broderick „Að eignast barn breytir viðhorfi þínu til tengdafor- eldranna. Ég elska að fá þau í heimsókn núna. Þau taka börnin og ég get farið út“. Matthew Broderick fer með eitt aðalhlut- verka í myndinni The Cable Guy ásamt Jim Carrey. Myndin hefst kl. 20.50 á Stöð 2. Hin stórskemmtilega mynd Breakfast at Tiffany´s með Audrey Hepburn í aðalhlutverki var á dagskrá sjónvarpsins fyrir stuttu. Ég hafði séð hana áður en gat ekki sleppt því að horfa á hana aftur. Saga hinnar léttkærulausu Holly Golightly er hressandi og skemmtileg, að ekki sé talað um fallegu fötin, perlufestarnar, túberaða hárið og húsgögnin, en myndin er frá árinu 1961. Hún gerist í New York og Holly Golightly býr í lítilli íbúð ásamt nafnlausum ketti, sem hún kallar bara Kött. Hún geymir símann sinn ofan í ferðatösku til að dempa hringinguna og sófinn hennar er baðkar á fótum sem búið er að saga hliðina úr. Holly Golightly djammar öll kvöld og fer út með ríkum mönnum sem hún yfirgefur að morgni dags. Þá fær hún sér kaffi og croissant meðan hún kíkir í búðargluggana í Tiffany´s og horfir á demantshringa og men. Heima hjá sér finnur hún síðan inniskóna sína inni í ísskáp og dregur út eldhússkúffu sem hún notar sem þrep til að komast upp í efri skáp þar sem hún geymir vodkaflösku. Með hana tyllir hún sér svo á eldhúsbekkinn með fæturna ofan í vaskinum til að fá sér sopa. Hún er heillandi og hispurslaus í allri framkomu og lætur sem hún sé tiltölulega einföld og ekki alveg með á nótunum. Ég hef þó grun um að það sé meira í hana spunnið. Hún vingast við huggulegan ungan mann, rithöfund sem flytur inn í húsið hennar og saman skottast þau um borgina en eru samt ekki kærustupar. Myndin endar þó eins og maður vonar því þrátt fyrir að vera staðráðin í að finna sér ríkan karl til að giftast, sama hvernig hann lítur út, endar Holly Golightly samt með unga, sæta rithöfundinum. VIÐ TÆKIÐ RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR FÆR SÉR CROISSANT OG KAFFI Morgunverður hjá Tiffany ś

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.