Fréttablaðið - 21.08.2010, Page 55

Fréttablaðið - 21.08.2010, Page 55
LAUGARDAGUR 21. ágúst 2010 7 Í starfinu felst: Hæfniskröfur: Umsjónarmaður fasteignar Umsóknarfrestur er til og með 30 ágúst nk. Vinsamlegast sækið um starfið á heimasíðu Marel, www.marel.com/jobs www.marel.com SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Vefstjóri Íslandsstofa óskar eftir vefstjóra til þess að hafa umsjón með innlendum og erlendum vefjum m.a. tengdum landkynningu, útflutningi, erlendum fjárfestingum og almennri upplýsingagjöf stofunnar. Um er að ræða nýtt starf. Helstu verkefni: • Daglegt viðhald og stýring á vefjum og vefverkefnum • Ritstjórn vefja og innsetning á efni • Þróun, samþætting og þarfagreining á vefjum og vefverkefnum • Markaðssetning vefja Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Mjög góð íslensku- og enskukunnáttu, önnur tungumál eru kostur • Haldgóð þekking á vefumsjónarkerfum • Reynsla af markaðssetningu á Internetinu • Gott auga fyrir hönnun og framsetningu á efni • Góð samskipta- og skipulagshæfni Upplýsingar veitir: Rannveig J. Haraldsdóttir rannveig@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 5. september nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Markmið Íslandsstofu er að efla ímynd og orðspor Íslands, styrkja samkeppnis- stöðu íslensks atvinnulífs á erlendum mörkuðum og laða erlenda ferðamenn og fjárfestingu til landsins. Sérfræðingur á skrifstofu yfi rstjórnar Heilbrigðisráðuneytið Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf sér- fræðings á skrifstofu yfi rstjórnar ráðuneytisins. Skrifstofa yfi rstjórnar annast samþættingu á starfsemi ráðuneytisins, auk sérstakra átaksverkefna svo sem viðvíkjandi breytin- gastjórnun. Skrifstofan sér um skipan stjórna, nefnda og ráða á vegum ráðuneytisins og fjallar einnig um rannsóknir og nýsköpun og önnur sóknarfæri í heilbrigðisþjónustu. Starfssvið: Starfi ð fellst í sérfræðivinnu á skrifstofu yfi rstjórnar, m.a. stefnumótun, verkefnisstjórnun, un- dirbúningi og framkvæmd skipulagsbreytinga, afgreiðslu ýmissa erinda og öðrum verkefnum sem undir skrifstofuna og ráðuneytið heyra. Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í stafi eða sambærileg menntun. Umsækjandi þarf að hafa reynslu af verkefnisstjórnun og áætlan- agerð og hæfni til að leiða stefnumótun, undirbúning og framkvæmd skipulagsbreytinga. Gerð er krafa um góða tölvukunnáttu, góða íslenskukunnáttu, góða enskukunnáttu og kunnáttu í einu öðru Norðurlandamáli. Nauðsynlegt er að umsækjandi búi yfi r hæfni í mannlegum samskiptum, geti unnið undir álagi og sjálfstætt. Þá er æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á starfsemi og rekstri ríkisstof- nana og þekkingu á stjórnsýslunni. Um er að ræða fullt starf og eru launakjör samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins og fjármálaráðherra. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfi ð. Upplýsingar um starfi ð veita Berglind Ásgeirsdóttir, ráðuneytisstjóri (berglind.asgeirsdottir@hbr.stjr.is) og Sigurjón Ingi Haraldsson, skrifstofustjóri (sigurjon.ingi.haraldsson@hbr.stjr.is). Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist heilbrigðisráðuneytinu, Vegmúla 3, 150 Reykjavík eða á postur@hbr.stjr.is eigi síðar en 5. september 2010. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.