Fréttablaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 21. ágúst 2010 9 Stýrimann vantar á 100 tonna línubát sem gerir út frá Hafnarfirði. Uppl. í s. 848 9071 & 893 5590 milli kl. 8–17. STARFSMAÐUR Í ÁHAFNADEILD Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI STARFSSVIÐ: ■ Tengiliður milli áhafna og flugdeildar ■ Fylgjast með og uppfæra vinnuskrár áhafna ■ Samskipti við áhafnahótel ■ Halda utan um áætlunar- og leiguflugsskrá áhafna ■ Samskipti við viðskiptavini flugdeildar HÆFNISKRÖFUR: Við leitum að kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi með stúdentspróf eða sambærilega menntun. Viðkomandi þarf að sýna frumkvæði og hafa mjög góða samskiptahæfileika. Góð tölvuþekking og mjög góð enskukunnátta er skilyrði. Um er að ræða vaktavinnu þar sem unnið er á 12 tíma vöktum, bæði dag- og næturvöktum. Starfsstöð er á Keflavíkurflugvelli. VERKEFNASTJÓRI DREIFIKERFA STARFSSVIÐ: ■ Ábyrgð á bókunarvélum Icelandair og viðhaldi þeirra ■ Vinna með markaðssvæðum Icelandair, Amadeus e-Travel og öðrum samstarfsaðilum Icelandair ■ Viðhald og innleiðing á bókunarferlum og tengdum kerfum ■ Verkefnastjórnun á innleiðingu nýrra lausna HÆFNISKRÖFUR: Háskólamenntun í viðskipta- eða tölvunarfræðum. Mjög góð þekking á Amadeus bókunarkerfinu er nauðsynleg (Availability, FareQuote, Ticketing and Back Office Processes). Vilji til að læra nýja hluti og áhugi á því að vinna sem hluti af liðsheild. Krafist er sjálfstæðra vinnubragða og góðra samskiptahæfileika. Reynsla af verkefnastjórnun er nauðsynleg. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 30. ágúst. NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR: Kristín Björnsdóttir, sími 50 50 155, stina@icelandair.is Icelandair leitar að öflugum liðsmönnum sem hafa áhuga á krefjandi og spennandi störfum í alþjóðlegu umhverfi. Icelandair er í forystu á alþjóðamarkaði í ferðaþjónustu. Við erum í öflugri sókn og sækjumst eftir einstaklingum til að taka þátt í uppbyggingu okkar á komandi árum. Stálsmiður / Vélvirki óskast til starfa. Hamar ehf Vélaverkstæði. Hamar ehf, er framsækið málmiðnaðarfyrirtæki, með aðsetur í Kópavogi, Grundartanga, Akureyri, Eskifi rði og Þórshöfn. Við erum með vel útbúin vélaverkstæði með góðri vinnuaðstöðu. Eitt af okkar fremstu markmiðum eru að hafa góðan anda á vinnustaðnum, skila góðu verki og þjónustu. Við leitum nú eftir að ráða til starfa stálsmið / vélvirkja með víðtæka og góða reynslu á starfsstöð okkar á Grundartanga. Samkeppnishæf laun í boði. Menntun og Hæfniskröfur: • Sveinspróf í stálsmíði / vélvirkjun eða sambærileg menntun. • Heiðarleiki og metnaður til að skila góðu verki. • Góðir samskiptahæfi leikar og jákvætt hugarfar. • Frumkvæði, dugnaður og áhugi á að takast á við fjölbreytt starf og krefjandi verkefni. • Öguð, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Frekari upplýsingar veitir Sigurður Árnason Siggia@hamar.is 660 3603 eða Sigurður K. Lárusson siggil@hamar.is 660 3613 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is ERT ÞÚ SÖLUMAÐUR AF GUÐS NÁÐ? Ef svo er – þá ættir þú að lesa áfram. Við leitum nefnilega að framúrskarandi sölumanni með einstaka þjónustulund til að slást í samstilltan starfsmannahóp PFAFF. Starfið felst aðallega í sölu á ljósum, heyrnartólum, smáraftækjum og saumavélum – allt vörumerki á heimsmælikvarða. • Við leitum að einstaklingi sem er jákvæður, reglusamur, stundvís, duglegur, skemmtilegur, fær í mannlegum samskiptum, hugmyndaríkur og skapandi, metnaðarfullur og hefur ríka þjónustulund og söluhæfni. Það skaðar ekki að hafa reynslu af sölu í verslun, en er ekki skilyrði. • Vinnutími er 9-18 alla virka daga og u.þ.b. annan hvern laugardag. Lokað er á laugardögum á sumrin. Upplýsingar veitir: Rannveig J. Haraldsdóttir rannveig@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 29. ágúst nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Pfaff er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið starfrækt í yfir 80 ár, og það á sömu kennitölunni. Starfsfólkið er stolt af fyrirtækinu sem er í senn rótgróið og íhaldssamt en þó síungt í anda. Hótel Holt óskar eftir starfsfólki í eftirfarandi störf: Fagmenn í framreiðslu, framreiðslunema og aðstoðarfólk í sal. Viðkomandi þarf að vera þjónustulundaður, hafa gaman af mannlegum samskiptum, vera nákvæmur og hafa löngun til að sýna frumkvæði og metnað til að ná árangri í starfi . Fullt starf og hlutastarf. Áhugasamir sendi umsókn sína merkt „ veitingarsalur“ á umsókn@holt.is Uppvask Leitað er eftir einstakling í kvöld- og helgarvinnu. Vinsamlega sendið umsókn merkta „uppvask“ á umsókn@holt.is HÓTEL HOLT – WWW.HOLT.IS – BERGSTAÐASTRÆTI 37 – 10 RVK – TEL: 552-5700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.