Fréttablaðið - 21.08.2010, Side 61
LAUGARDAGUR 21. ágúst 2010 13
FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐVAR ÍTR
FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN
FROSTASKJÓL
Undraland við Grandaskóla
Selið við Melaskóla
Skýjaborgir við Vesturbæjarskóla
Frostheimar í Vesturbæ
FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN
ÁRSEL
Töfrasel við Árbæjarskóla
Skólasel við Ártúnsskóla
Víðisel við Selásskóla
Stjörnuland við Ingunnarskóla
Fjósið við Sæmundarskóla
Klapparholt við Norðlingaskóla
FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN
KRINGLUMÝRI
Álftabær við Álftamýrarskóla
Sólbúar við Breiðagerðisskóla
Neðstaland við Fossvogsskóla
Krakkakot við Hvassaleitisskóla
Glaðheimar við Langholtsskóla
Laugarsel við Laugarnesskóla
Vogasel við Vogaskóla
Vesturhlíð við Öskjuhlíðaskóla
FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN
MIÐBERG
Bakkasel við Breiðholtsskóla
Vinafell við Fellaskóla
Álfheimar við Hólabrekkuskóla
Vinasel við Seljaskóla
Vinaheimar við Ölduselsskóla
FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN
KAMPUR
Draumaland við Austurbæjarskóla
Frístund við Háteigsskóla
Hlíðaskjól við Hlíðaskóla
FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN
GUFUNESBÆR
Hvergiland við Borgaskóla
Brosbær við Engjaskóla
Regnbogaland við Foldaskóla
Simbað við Hamraskóla
Kastali við Húsaskóla
Ævintýraland við Korpuskóla
Tígrisbær við Rimaskóla
Vík við Víkurskóla
HÆGT ER AÐ SÆKJA UM RAFRÆNT Á WWW.ITR.IS
"Af stað".
Fræðsla - ráðgjöf - útgáfa
Gigtarfélag Íslands óskar eftir að ráða
verkefnisstjóra fyrir fræðslu- og ráðgjöf
félagsins. Um er að ræða 80 % starf.
Starfssvið
• Umsjón með miðlun upplýsinga er varða hag og réttindi gigtsjúkra
• Umsjón með útgáfu tímarits og annars efnis sem félagið gefur út
• Umsjón, þátttaka og skipulagning námskeiða og fræðslufunda
• Umsjón annarra verkefna í samvinnu og samráði við
framkvæmdarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
• Félagsráðgjöf, hjúkrunarfræði, iðjuþjálfun, sjúkraþjálfun, stjórnsýsla
eða önnur sambærileg menntun.
• Góð íslenskukunnátta, auk færni í norsku, dönsku eða sænsku
• Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
• Lipurð í samskiptum og frumkvæði
Áhugasamir vinsamlega sendið umsókn og starfsferilsskrá til
emilthor@gigt.is eða skilið inn á skrifstofu félagsins að Ármúla 5, fyrir
7. september. Frekari upplýsingar um starfi ð veitir Emil Thóroddsen
í síma 530 3600. Upplýsingar um starfsemi Gigtarfélagsins má sjá á
slóðinni www.gigt.is
Gigtarfélag Íslands
Félagsráðgjafi óskast á Fljótsdalshérað
Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs auglýsir laust starf
félagsráðgjafa. Um er að ræða fullt starf á fjölbreytt-
um vettvangi félagsþjónustu hjá sveitarfélagi sem
hefur á að skipa samhenntum hóp starfsmanna.
Unnið er að innleiðingu PMT í sveitarfélaginu.
Starfssvæði félagsþjónustunnar nær yfi r sex sveit-
arfélög frá Djúpavogi í suðri til Vopnafjarðar í norðri.
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið
• Barnavernd
• Félagsleg ráðgjöf
• Málefni aldraðra
• Málefni fatlaðra
Við leitum að einstaklingi með
• Starfsréttindi í félagsráðgjöf
• Reynslu af starfi innan félagsþjónustu og
barnaverndar
• Þekkingu og reynslu af málefnum fatlaðra
• Skipulagshæfi leika
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Hæfni til að sýna frumkvæði í starfi
• Bílpróf
Launakjör eru skv. kjarasamningi Félagsráðgjafafélags
Íslands og launanefndar sveitarfélaga.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún Frímannsdóttir,
félagsmálastjóri, í síma 470 0705 og á netfangi
gudrunf@egilsstadir.is
Umsóknir ásamt ferilskrá skulu berast á bæjarskrif-
stofur Fljótsdalshéraðs, Lynghálsi 12, 700
Egilsstöðum, fyrir 7. september 2010. Umsækjendur
þurfa að geta hafi ð stöf sem fyrst.
Bakari óskast
Sauðárkróksbakarí óskar eftir bakara í fullt starf.
Okkur vantar að fá góðan bakara eða nema.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt
og hafa áhuga og metnað.
Upplýsingar veitir Róbert Óttarsson í síma 6960700
eða með tölvupósti saudarkroksbakari@gmail.com
Auglýsingasími
Allt sem þú þarft…