Fréttablaðið - 21.08.2010, Side 87

Fréttablaðið - 21.08.2010, Side 87
LAUGARDAGUR 21. ágúst 2010 47 Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, bróðir og afi, Svavar Guðmundsson Víðinesi, áður Völvufelli 46, Reykjavík, sem lést á Víðinesi föstudaginn 13. ágúst, verður jarðsunginn frá Fella- og Hólakirkju fimmtudaginn 26. ágúst kl. 13.00. Margrét S. Guðmundsdóttir Þórir I. Friðriksson Guðmundur Svavarsson Sukunya Panalap Erna Björk Svavarsdóttir Einar Ármannsson María Björk Svavarsdóttir Peshawa Rafik Guðmundur E. Guðmundsson Karel Guðmundsson Magnús Guðmundsson og barnabörn. Hjartans þakkir til allra þeirra fjöl- mörgu sem sýnt hafa okkur einstakan hlýhug og stuðning vegna andláts okkar ástkæru eiginkonu, móður, ömmu, tengdamömmu, systur og mágkonu, Erlu Kristbjargar Garðarsdóttur Sunnuflöt 8, Garðabæ, sem lést þ. 19. júlí og var jarðsungin þ. 27. júlí sl. Sérstakar þakkir til Karítas, heimahjúkrunarþjónustu, starfsfólks LSH og allra þeirra sem önnuðust hana af alúð í veikindum hennar. Ágúst Karlsson Kristín Jóhanna Ágústsdóttir Ásta Karen Ágústsdóttir Ágúst Karl Ágústsson Katrín Jónsdóttir Hekla Karen Pálsdóttir Elfa Sól Ágústsdóttir Gabríela Rós Ágústsdóttir systkini og mágkonur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og vinur, Addý Jóna Guðjónsdóttir frá Vestmannaeyjum Lækjasmára 6, Kópavogi, lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. ágúst. Jarðsett verður frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 28. ágúst kl. 15. Marta Guðjóns Jónas Þór Hreinsson Sigfríð Gerður Hallgrímsdóttir Sæþór Árni Hallgrímsson Ingibjörg Guðjónsdóttir Berglind Halla Hallgrímsdóttir Jón Hermannsson barnabörn og barnabarnabörn. Okkar innilegustu þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við and- lát elskulegs eiginmanns, föður, tengda- föður, afa og langafa, Einars Sigurðssonar byggingarverkfræðings. Sérstakar þakkir til starfsfólks á deild A6 og Lungnateymis á Landspítala, Fossvogi. Ragnheiður Árnadóttir Guðrún Olga Einarsdóttir Steingrímur Jónsson Sigurður Einarsson Valgerður M. Magnúsdóttir Ragnheiður S. Einarsdóttir Gunnar Jónsson barnabörn og langafabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, Margrétar Helgadóttur Kirkjusandi 3, Reykjavík. Helga Erlendsdóttir og Sigurður Árnason Edda Erlendsdóttir og Olivier Manoury Einar Erlendsson og Ásta Halldórsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Viðar Benediktsson skipstjóri, Vesturbergi 117, Reykjavík, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn 13. ágúst. Útför fer fram frá Fella- og Hólakirkju þriðjudaginn 24. ágúst kl. 13.00. Brynja Guðbjörg Valgeirsdóttir Berglind Viðarsdóttir Björn Þórir Sigurðsson Kristjana Viðarsdóttir Daníel Traustason Benedikt Viðarsson Hólmfríður Sylvía Traustadóttir og afabörn. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Reynir Haukur Hauksson, Boðagranda 7, Reykjavík, lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. ágúst. Útför hans fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 27. ágúst kl. 13.00. Guðný Rannveig Reynisdóttir Haukur Reynisson Erna Gísladóttir barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum öllum sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför móður minnar og ömmu okkar, Sigríðar Rannveigar Tómasdóttur (Góu) Grænuhlíð 26, Reykjavík. Sérstakar þakkir fá vinir og ættingjar sem önnuðust hana í veikindunum af alúð og kærleika og starfsfólk Líknardeildar Landspítalans. Eva Sóley Sigurðardóttir Gígja Sigríður Guðjónsdóttir Karítas Sveina Guðjónsdóttir Elskulegur eiginmaður minn, Jóhann Þ. Löve járnsmiður og fyrrverandi lögreglumaður, lést á Líknardeild Landspítalans 19. ágúst. Útför verður auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Sigríður Pálsdóttir. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Agnes Marinósdóttir Hraunbæ 103, lést á heimili sínu föstudaginn 16. júlí. Útförin fer fram frá Langholtskirkju þriðjudaginn 24. ágúst kl. 13.00. Marinó Kristinsson Helga Kristinsdóttir Flosi Sigurðsson barnabörn og barnabarnabörn. Origami Ísland stendur fyrir viðburði í Ráðhúsi Reykja- víkur í dag milli klukkan 13 og 17. Viðburðurinn er hluti af menningarnótt. Origami Ísland er félags- skapur þriggja áhugamanna um origami, þeirra Björns Finnssonar, Tómasar Lee og Jóns Víðis töframanns en þeir eru allir starfsmenn frístundastarfs Reykjavík- urborgar. Í dag munu þeir kenna gestum og gangandi að brjóta dagblaðapappír eftir kúnstarinnar reglum og útbúa sérstakt origami- stykki sem kallast Kínverska stykkið. Stykkjunum verður síðan raðað saman í stóran dagblaðasvan. Einnig verð- ur pappír á staðnum til að brjóta saman í litla báta sem fleyta má á tjörninni fyrir framan Ráðhúsið. Þeir félagar hafa notað origami í starfi sínu með börnum og unglingum og hafa einnig staðið fyrir skemmtilegum uppákom- um, meðal annars búið til origami-svani og gefið veg- farendum á Laugaveginum. Með viðburðinum í Ráðhús- inu vonast þeir til að fleiri bætist í hóp Origami Ísland og hvetja áhugasama til að koma við í dag. - rat Svanur mótaður úr dagblöðum NÝTT LÍF Gömul dagblöð breytast í fallega svani í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. „Við erum komnir á Blöndu- ós, það er búið að ganga alveg þvílíkt vel,“ segir Konráð Gottliebsson. Hann hjólar ásamt þremur vinum sínum sem allir eru á aldrin- um fimmtán til tuttugu ára frá Ólafsfirði til Reykja- víkur til styrktar Reykja- dal. Ferðin hófst í gær. „Við stefnum á að koma í bæinn á laugardag, og ef það gengur svona vel þá bara snemma.“ Þeir félagarnir fara á tveimur hjólum sem Skíða- þjónustan lánaði þeim og einum bíl og skiptast á um að hjóla, alltaf tveir í einu þrjá tíma í senn. En hvernig fenguð þið þessa hugmynd? „Ég var nú bara hérna í vinn- unni og sá einhverja krakka vera að hjóla hérna fram hjá. Þá hringdi ég í strákana og spurði þá hvort við ættum ekki að hjóla suður. Þeir voru til í þetta.“ - mmf Á suðurleið fyrir Reykjadal GLATT Á HJALLA Á sumarlokahátíð Reykjadals um miðjan þennan mánuð. Staðið hefur yfir söfnun til þess að tryggja megi starfsemina. Gjótuhrauni 8, 220 Hafnarfirði Sími: 571 0400, legsteinar@gmail.com GRANÍT OG LEGSTEINAR Fallegir legsteinar á einstöku verði Frí áletr un
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.