Fréttablaðið - 21.08.2010, Page 108

Fréttablaðið - 21.08.2010, Page 108
68 21. ágúst 2010 LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.00 Sjáðu STÖÐ 2 20.00 So You Think You Can Dance STÖÐ 2 EXTRA 20.15 Million Dollar Baby SKJÁREINN 22.00 Disturbia STÖÐ 2 BÍÓ 22.10 Góði Hirðirinn SJÓNVARPIÐ 19.30 Eldum íslenskt 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Tryggvi Þór á Alþingi 22.00 Reykjavík - Vestmannaeyjar - Reykjavík 22.30 Mótoring 23.00 Alkemistinn 23.30 Eru þeir að fá hann? 00.00 Hrafnaþing > Morgan Freeman „Fyrir mér er það að leika að lifa, það er það eina sem ég geri og það eina sem ég er góður í. Ef ég fengi ekki svona vel borgað fyrir að leika, þá væri ég samt að leika með litlum leikhópi einhvers staðar.“ Reynsluboltinn Morgan Freeman fer með aðalhlut- verk í verðlaunamyndinni Million Dollar Baby, sem er á dagskrá SkjásEins kl. 20.15 í kvöld. 08.00 Morgunstundin okkar Pálína, Teitur, Sögustund með Mömmu Marsibil, Manni meistari, Paddi og Steinn, Konungs- ríki Benna og Sóleyjar, Mærin Mæja, Mókó, IL était une fois...La Vie, Paddi og Steinn, Hrúturinn Hreinn 09.50 Latibær (120:136) 10.40 Kastljós (e) 11.15 Demantamót í frjálsum íþrótt- um Upptaka frá demantamóti í frjálsum íþróttum sem fram fór í Zürich á föstudags- kvöld. 13.20 Bikarmót FRÍ 14.00 Mótókross ( e) 14.30 Íslenski boltinn (e) 15.15 Mörk vikunnar (e) 15.40 Landsleikur í fótbolta Bein út- sending frá leik kvennaliða Íslands og Frakk- lands í undankeppni HM 2011 í fótbolta. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Ofvitinn (37:43) (Kyle XY) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Popppunktur (Hjaltalín - KK band) Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Stúlknasveitin - Einn heimur (The Cheetah Girls: One World) Bandarísk gaman- og söngvamynd frá 2008. 22.10 Góði hirðirinn (The Good Shepherd) Bandarísk bíómynd frá 2006. Bandarískur leyniþjónustumaður rannsak- ar hvort upplýsingum hafi verið lekið til Ca- stros rifjar um leið upp viðburðaríka ævi sína. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. (e) 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 10.30 Rachael Ray (e) 11.15 Rachael Ray (e) 12.00 Dynasty (13:30) (e) 12.45 Dynasty (14:30) (e) 13.30 Dynasty (15:30) (e) 14.15 Real Housewives of Orange County (6:15) (e) 15.00 Canada’s Next Top Model (2:8) (e) 15.45 Kitchen Nightmares (3:13) (e) 16.35 Top Gear (2:7) (e) 17.35 Bachelor (3:11) (e) 19.05 Family Guy (14:14) (e) 19.30 Last Comic Standing (9:11) Bráð- fyndin raunveruleikasería þar sem grínist- ar berjast með húmorinn að vopni. Gam- anleikarinn Anthony Clark stýrir leitinni að fyndnasta grínistanum. 20.15 Million Dollar Baby (e) Mögn- uð mynd sem hlaut Óskarsverðlaun sem besta mynd ársins 2004. Auk þess hlaut Clint Eastwood Óskarsverðlaun fyrir leik- stjórn og þau Hilary Swank og Morgan Freeman fyrir leik í myndinni. 22.30 The Fourth Angel Spennumynd frá árinu 2001 með Jeremy Irons, Forest Whitaker og Jason Priestley í aðalhlutverk- um. Stranglega bönnuð börnum. 00.10 Three Rivers (11:13) (e) 00.55 Eureka (14:18) (e) 01.45 Premier League Poker II (3:15) (e) 03.30 Girlfriends (22:22) (e) 03.50 Jay Leno (e) 04.35 Jay Leno (e) 05.20 Pepsi MAX tónlist 07.00 Flintstone krakkarnir 07.25 Lalli 07.35 Þorlákur 07.45 Hvellur keppnisbíll 08.00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi, Kalli og Lóa, Gulla og grænjaxlarnir, Svampur Sveinsson, Áfram Diego, áfram!, Könnuður- inn Dóra 10.00 Strumparnir 10.25 Daffi önd og félagar 11.35 iCarly (1:25) 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.40 So You Think You Can Dance (16:23) 15.05 So You Think You Can Dance (17:23) 15.55 ´Til Death (8:15) 16.25 Ameríski draumurinn (1:6) 17.15 ET Weekend 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða mynd- ir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurn- ar eru. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 America‘s Got Talent (12:26) Fjórða þáttaröðin af þessari stærstu hæfi- leikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. 20.20 Marley & Me Hugljúf og rómantísk gamanmynd fyrir alla fjölskylduna en þó sér- staklega sanna hundavini. 22.15 Winter Passing Óvenjuleg gaman- mynd með dramatískum undirtóni með Will Ferrell og Ed Harris í aðalhlutverkum. 23.50 Gone in 60 Seconds Hasar og spenna af bestu gerð. 01.45 Transamerica Afar áhugavert drama með Felicity Huffman úr Despearate Housewives í hlutverki kynskiptings. 03.25 Coeurs Áhrifamikil mynd sem ger- ist í París. 05.25 ´Til Death (8:15) 05.50 Fréttir (e) 08.00 High Fidelity 10.00 Rock Star 12.00 Shrek 2 14.00 High Fidelity 16.00 Rock Star 18.00 Shrek 2 20.00 When Harry Met Sally 22.00 Disturbia 00.00 Romeo and Juliet 02.00 Proof 04.00 Disturbia 06.00 Spider-Man 3 10.05 Man. Utd. - Newcastle Sýnt frá leik Man. Utd og Newcastle. 11.50 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 12.20 PL Classic Matches. Southamp- ton - Liverpool, 2000 12.50 Football Legends - Rivellino 13.20 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. Allar helstu breytingarnar á lið- unum skoðaðar, viðtöl tekin við leikmenn og þjálfarar og stuðningsmenn teknir tali. 13.50 Arsenal - Blackpool Bein útsend- ing frá leik Arsenal og Blackpool í ensku úr- valsdeildinni. 16.00 Wigan - Chelsea Bein útsend- ing frá leik Wigan og Chelsea í ensku úrvals- deildinni. 19.10 Leikur dagsins 09.40 Turning Stone Resort Champ- ionship Skyggnst á bak við tjöldin í PGA- mótaröðinni í golfi. 10.35 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröð- inni í golfi. 11.00 Veiðiperlur 11.30 Liverpool - Trabzonspor Sýnt frá leik Liverpool og Trabzonspor í umspili fyrir Evrópudeildina í knattspyrnu. 13.15 Young Boys - Tottenham Sýnt frá leik Young Boys og Tottenham í umspili fyrir Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 15.00 KF Nörd Logi Ólafsson, þjálfari Nörd anna, grípur á það ráð að senda Nör- dana í sveit. 15.40 Sterkasti maður heims Búist var við miklum átökum þegar sterkustu menn heims komu saman til keppni árið 1995. 16.35 Ísland - Þýskaland Sýnt frá leik Íslands og Þýskalands en leikurinn er liður í undankeppni EM U21. 18.20 Barcelona - Sevilla Sýnt frá leik Barcelona og Sevilla í Supercopa. 20.30 Juan Manuel Marques - Juan Diaz Sýnt frá bardaga Juans Manuels Marqu- es og Juans Diaz. 22.00 UFC 117 Útsending frá UFC 117 þar sem voru mættir margir af snjöllustu bar- dagamönnum heims. Oftast hlusta ég bara á útvarpið í bílnum og þá er vanalega kveikt á Rás tvö. Þau fáu skipti sem hljóð frá annarri rás heyrast í bílnum eru þegar einhver annar sest upp í bílinn með mér og hefur sterkar skoðanir á því hvað skal hljóma um farartækið. Mér finnst nefnilega bara langeinfaldast að hafa stillt á eina rás, þegar efnið er gott er hlustað en þegar það er aðeins verra fer bara meiri einbeiting í aksturinn í staðinn. Stundum fer alveg einstaklega mikil einbeiting í aksturinn. Það gerist helst þegar keyrt er heim síðla kvölds um helgar og næturvaktin er í gangi. Þá hringir stundum inn á útvarpið mjög skrýtið fólk og rausar um það sem í gangi er á hverjum stað fyrir sig og í ýmsum landshlutum. Það hefur jafnvel komið fyrir að það syngi í beinni. Næturvaktin er reyndar ekki eini þátturinn þar sem fólki er boðið og raunverulega beðið að hringja inn og tjá skoðanir sínar fyrir alþjóð. Hún er þó sýnu verst því þar hringir inn alls konar fólk, stundum í misjöfnu ástandi og fær að þusa lengi vel áður en gripið er í taumana. Símhringingar í beinni eru vandmeðfarið útvarps- efni. Oft getur reynst erfitt að fara milliveginn, leyfa fólki að hringja og senda á vini sína kveðjur en stýra af festu þegar fólk fer að rausa, þusa og syngja í langan tíma. Útvarpsmaðurinn verður að kunna að setja punkt aftan við tjáningar á hinum ýmsu formum þegar tími er kominn til. Langdregnar upptalningar á fólki eða falskur söngur virðist sniðugur meðal félaga innhringjar- ans en eru ekkert sérlega skemmtilegar í eyrum fólks á ferðinni sem hlustar á útvarpið sér til skemmtunar. VIÐ TÆKIÐ MARTA MARÍA FRIÐRIKSDÓTTIR HEFUR HLUSTAÐ Á FALSKAN SÖNG Í ÚTVARPI Raus og röfl í hlustendum útvarpsins ▼
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.