Fréttablaðið - 26.08.2010, Blaðsíða 26
26. ágúst 2
SKÓLADAGAR standa nú yfir í Kringlunni og hægt að fá allt
fyrir skólann. Þeir sem versla á Skóladögum geta tekið þátt í
lukkuleik þar sem hægt er að vinna 100.000 króna gjafakort.
Slaufa, eða þverslaufa,
er formlegt hálsklæði
sem hnýtt er eftir
kúnstarinnar reglum
svo úr verði slaufa sem
liggur á þverveginn.
Þverslaufur eru mikið
notaðar við smóking,
en sumir nota þær þó
daglega.
is.wikipedia.org
Rope Yoga • elin.is • Bæjarhrauni 2 Hfj. • Sími: 696 4419
www.elin.is
námskeið hefjast 30. ágúst
Skráning er hafin
Upplýsingar á www.elin.is
og í síma 696 4419
Í boði eru Rope Yoga,
TRX og lyftinganámskeið.
A
u
g
lý
si
n
g
a
sí
m
i
Allt sem þú þarft…
Litir haustsins
Haustið er að ganga í garð og þá eru
sumarfötin oftast lögð til hliðar og
haustfötin dregin fram. Tískutíma-
ritið InStyle valdi nokkra vinsælustu
litina fyrir komandi haust. Litirnir
tóku mið af sýningum haust- og
vetrarlína nokkurra tískuhúsa og
eru: kóngablár, gylltur, fjólublár,
drapplitaður, smaragðs-
grænn, hárauður og
svart örþunnt efni.
Kóngablár og svartur passa einstaklega vel saman en kónga-
blár er einn af litum haustsins 2010. Þetta er verk hönnuðarins
Dimitri sem sýnt var á tískuvikunni í Berlín í janúar.
N
O
R
D
IC
PH
O
TO
S/
A
FP
Hönnun Albertu
Ferretti sem
birtist í Mílanó í
vor. Græni litur-
inn er tilvalinn í
haust.
Glitr-
andi gyllt er
málmkenndi
litur hausts-
ins.
Drapplitað
verður með
á litapallíettu
haustsins.
Hárauður er
eftirtektarverður
litur og víst er að
rauðklæddar konur
verða lengi í minn-
um hafðar. Dolce
& Gabbana sýndi
þennan rauða kjól
í febrúar.