Fréttablaðið - 26.08.2010, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 26.08.2010, Blaðsíða 28
 26. ágúst 2010 FIMMTUDAGUR4 Þeim verslunum sem selja meðgöngufatnað hefur fjölgað mikið á síðustu árum og auðvelt að finna fallegar flíkur til að klæðast á meðan borðað er fyrir tvo. Margar konur vilja ekki eyða miklu í meðgönguföt þar sem þær telja sig ekki geta notað þau nema í 9 mánuði en flestar flíkurnar koma sér líka virkilega vel fyrstu mánuðina eftir fæðingu. Með- göngugallabuxur eru til dæmis eitthvað sem er gott að eiga á meðan líkaminn er að jafna sig og ekki er möguleiki að nota gömlu gallabuxurnar. Hér má sjá brot af því sem boðið er upp á í þeim verslun- um sem selja meðgöngufatnað. emilia@frettabladid.is Tækifæristíska Úrval meðgöngufatnaðar er sífellt að aukast hér á landi og ekki lengur neitt mál að fylgja tískunni með barn undir belti. Tvö líf. Peysujakki 12.500 kr. Belti 3.900 kr. Sýning á skópörum Vivienne Westwood stendur yfir í London. Tískuaðdáendur sem hyggja á ferð til London næstu vikurnar ættu að plana ferð á merkilega sýn- ingu sem stendur yfir í verslun- arhúsnæði Selfridges. Þar opnaði í gær sýning á yfir 200 skópörum sem Vivienne Westwood hannaði á árunum 1973 til dagsins í dag. Sýningin stendur yfir í tæpan mánuð og lýkur 22. september. Meðal þeirra skópara sem fyrir- finnast á sýningunni eru skórnir frægu sem komu Naomi Campbell í heimsfréttirnar árið 1993 þegar hún hrasaði á þeim á sýningar- palli, enda voru hælarnir á þeim afar háir. - jma 200 skópör Westwood Skór úr nýjustu línu Vivienne Westwood. HAUST-VÖRUR NÝJAR 20% kynningar- afsláttur • Skokkar st. 38–50 • Mussur • Peysur • Kápur • Buxur Ótrúlegt úrval Reykjavík: Mörkin 4, s: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, s: 462 3504 S: 772 2345S: 772 2345 September Woodex á Íslandi frá árinu 1977. Löngu landsþekkt fyrir endingu og gæði. Tvö líf. Toppur 7.990 kr. Nærbuxur 2.990 kr. Sett 9.990 kr. Benetton. 12.495 kr. Tvö líf. 17.900 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.