Fréttablaðið - 27.08.2010, Side 64

Fréttablaðið - 27.08.2010, Side 64
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Nikótínlaus borgarstjóri fær stuðning á Facebook Jón Gnarr borgarstjóri átti sinn fyrsta nikótínlausa dag í gær. „Byrjaði að reykja 13 ára og hef verið nikótínfíkill síðan,“ skrifaði Jón Gnarr í fyrrakvöld á Dagbók borgar- stjóra á Facebook. Hann segist hafa verið háður nikótíntyggjói í fimm til sex ár auk þess að reykja vindla við sérstök tækifæri. „Þessu lauk í kvöld. Ég er ekki lengur þræll nikótíns. Þvílíkt frelsi!“ 520 borgar- búar lýstu ánægju með framtakið á síðunni og sextíu og átta tjáðu sig um það sérstaklega. Í hádegishléi sínu í gær gerði borgarstjórinn svo Facebook-vinum sínum grein fyrir því hvernig bindindið gengi: „Takk fyrir stuðninginn með að hætta nikótíni. Málið er að ég áttaði mig á því að ég er ekki að missa neitt vegna þess að það var aldrei neitt, nema mín eigin blekking. Mun ekki eyða heilsu minni, tíma, eða pening- um í nikótín framar.“ Jóel stofnar ofurgrúppu Saxófónleikarinn Jóel Pálsson hefur stofnað hljómsveitina Horn sem ætlar að spila splunkunýja tónlist á Jazzhátíð Reykjavíkur í kvöld. Tónleikarnir verða á skemmtistaðnum Sódómu og með Jóel á sviði verður einvala lið hljóð- færaleikara, eða þeir Davíð Þór Jónsson, Eyþór Gunnarsson, Einar Scheving og Ari Bragi Kárason. Í kjölfar tónleikanna bregða þeir sér í hljóðver um helgina þar sem nýju lögin verða tekin upp. Jazzhátíð Reykjavíkur lýkur á sunnudaginn á afmælisdegi saxófón- leikarans Charlie Parker. Af því tilefni verður þessi lokadagur hátíðarinnar helgað- ur honum. -fb Fréttablaðið er með 201% meiri lestur en Morgunblaðið. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 74,9% 24,9% Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18–49 ára. Könnun Capacent í maí til júlí 2010. 1 Fær ekki að tryggja barn með athyglisbrest 2 Morðið í Hafnarfirði: Karlmaður í haldi 3 Elin Nordegren: Gekk í gegnum helvíti 4 Svíakóngur drakk kampavín á Austur 5 Bæjarstjóri gáttaður á bréfi forstjóra Magma

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.