Fréttablaðið - 11.09.2010, Page 96

Fréttablaðið - 11.09.2010, Page 96
56 11. september 2010 LAUGARDAGUR utlit@frettabladid.is DAÐRAÐ VIÐ TÍSKUNA SARA MCMAHON Í haust er ekkert stutt og laggott. Skósíðir kjólar og pils ásamt síðbuxum eru ráðandi ásamt síðum, notalegum peysum og treflum. Ekki er verra að lagbæta tískuna, vera í nokkrum peysum líkt og hjá Van Noten. HLÝJAR PEYSUR, NOTALEGIR JAKKAR OG TREFLAR FYRIR HAUSTIÐ: GRÁTT ER HIÐ NÝJA SVART GRÁTT GLIMMER Glimmer- buxur við hlýjar peysur. Glamúr og skyn- semi mætast. > HVÍTT AÐ NEÐAN Hvítar buxur er eitthvað sem sést hefur á tískupöllunum fyrir haustið og fellur alls ekki í kramið hjá öllum. Sumir tískuspekúlantar vilja meina að hvítar buxur hafi aldrei verið og muni aldrei verða í tísku. Kost- urinn við tísku er þó að allt er leyfilegt þar sem smekkur manna er svo misjafn. Ég er á leið til Svíþjóðar innan skamms og ég hlakka mikið til. Ég hlakka til að rölta um gömul stræti Gamla Stan, flakka á milli nota- legra eyja í Skerjagarðinum og hlusta á fólk rabba saman á ómþýðri sænsku. Ég hlakka einnig mikið til að kíkja í verslanir, enda þykja Svíar með smekklegri þjóðum heims um þessar mundir. Móðurfjölskylda mín er almennt mjög hrifin af öllu því sem sænskt er, sem er ekki skrítið þar sem móðir mín og systkin hennar eru alin upp af dásamlegri sænskri móður. Ástin á sænskum vörum, mat og menningu hefur erfst til mín og í blindni minni trúi ég því að H&M, Cheap Monday, Tiger of Sweden, Vagabond og Acne séu með betri tískumerkjum sem fást í dag. H&M er ef til vill ekki þekkt fyrir gæði, en þar fær maður sæmilegar flíkur á dúndurgóðum prís. Undanförnum vikum hef ég eytt samviskusamlega í undirbúning fyrir Svíþjóðarförina, ég hef flakkað um netsíður ýmissa tískuversl- ana og skoðað úrvalið vel. Ég hef framkvæmt mínar eigin litlu verð- kannanir, borið saman kjóla og skyrtur hjá mismunandi versl- unum og punktað niður svo- lítinn innkaupalista sem ég hyggst fara eftir. Ég vil fylla töskur mínar af fjölda- framleiddri sænskri hönn- un í heimsklassa, auðvitað í bland við annað, og sannast sagna get ég hreinlega ekki beðið. Ekkert jafnast á við Svíann N O R D IC PH O TO S/ G ET TY HLÝLEG FÁGUN Falleg og hlý peysa frá ítalska tískuhúsinu Etro. Skartið og jakkinn gefa þessu fágað útlit. HVERSDAGSLEG HÁTÍSKA Dries Van Noten blandar saman hátísku og afskornum íþróttapeysum í haust- línu sinni. NÝALDAR-GRUNGE Skósítt pils og stórar peysur frá bandaríska hönn- uðinum Richard Chai Love. DRIES VAN NOTEN Blandar saman ýmsum dýramynstrum ásamt falleg- um útsaumuðum jakka. OKKUR LANGAR Í … Glimmergloss frá nýrri línu Mac. Glossið er skemmti- lega glansandi og fínt. Beach Curl Sprey hársprey frá Tony & Guy sem ýkir krullur og gerir hárið fallegt. Heitustu skór bæjar- ins eru án efa Jeffrey Campbell skórnir sem fást í Einveru. Þessir lífga upp á tilveruna og kosta 29.000 kr. YOGA Góð slökun rétt öndun njótum andartaksins dveljum í núinu. Í september byrjar nýtt námskeið í Sjúkra- þjálfaranum Hafnarfirði Kennt 2x í viku þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18.15 Sanngjarnt verð Skráning í síma 6910381 og 5650381 Styrkur og jafnvægi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.