Fréttablaðið - 11.09.2010, Blaðsíða 101

Fréttablaðið - 11.09.2010, Blaðsíða 101
LAUGARDAGUR 11. september 2010 61 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 11. september 2010 ➜ Tónleikar 14.00 Kimi Record heldur upp á 3 ára afmæli sitt í dag. Í tilefni þess verða tónleikar í Havaríi, Austurstræti 6 frá kl. 14-17. 20.00 Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar ásamt félögum úr SN og barnakór koma fram í Hofi, menningarhúsi Akureyrar í kvöld. Miðaverð 3.900 krónur, 2.500 krónur fyrir 12 ára og yngri. 21.00 Karlakórinn Fjallabræður og kvennakórinn Ljósbrá verða með tón- leika í Hótel Fljótshlíð í kvöld kl. 21.00. Miðaverð er 2.000 krónur. ➜ Leiklist 14.00 Möguleikhúsið endurfrumsýnir barnaleikritið Prumpuhóllinn í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi kl. 14.00. Miðaverð er 1.500 krónur. ➜ Síðustu Forvöð 14.00 Í dag kl. 14:00 verður gengið um sýninguna „Af lifun” í Náttúru- fræðistofu Kópavogs (Hamraborg 6a) ásamt listamanninum Magnúsi Árnasyni og sýningarstjórum, Kristínu Dagmar Jóhannesdóttur og Hilmari Malmquist. Sýningin stendur til 15. september ➜ Íþróttir 13.00 Setningarhátið Hjólabrettafélags Akureyrar verður formlega sett í dag í Verksmiðjunni á Hjalteyri. ➜ Bæjarhátíðir Árleg kjötsúpuhátíð verður á Hvolsvelli alla helgina. ➜ Málþing 13.30 Málþingið „Útivera og hreyfing í skjóli grænna skóga” verður haldið í Kjarna, húsi Náttúrulækningafélags Akureyrar. Málþingið hefst kl. 13.30 og stendur til 17.00. Ekkert þátttökugjald. 14.00 UNIFEM efnir til umræðna um hamfarirnar á Haíti í samstarfi við Alþjóðlegan jafnréttiskóla við HÍ. Mál- þingið fer fram í Öskju, stofu 132 kl 14.00 í dag. ➜ Markaðir 10.00 Uppskeru og grænmetismarkað- ur verður á Óðinstorgi í dag frá kl. 10.- 14. Ágóði rennur til byggingarsjóðs. ➜ Samkoma 14.00 Uppskerukeppni og sultukeppni fyrir fjölskylduna í gróðurhúsi Norræna hússins í dag frá kl. 14.00. Nánar á www.nordice.is Sunnudagur 12. september 2010 ➜ Tónleikar 20.00 Tíbrá, tónleikaröð Salarins í Kópavogi hefst í kvöld með tónleikum með Gissuri Páli Gissurarsyni og Þóru Einarsdóttur. Tónleikarnir hefjast kl. 20.00. 20.30 Í Menningarhúsinu Bergi, Dalvík, verða tónleikar með Ensemble Úngút í kvöld kl. 20.30. Aðgangseyrir er 2.000 krónur. ➜ Leiklist 14.00 Leiklistarsmiðja verður í dag í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi frá kl. 14-16 fyrir börn 8-12 ára. ➜ Síðustu Forvöð 13.00 Sýningunni Thomsen & Thom- sen lýkur í dag, sunnudag. Opið er á Ljósmyndasafni Reykjavíkur frá 13-17 í dag. ➜ Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borg- ara í Reykjavík og nágrenni verður að Stangarhyl 4, í kvöld frá kl. 20.00-23.00. Danshljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. ➜ Málþing 13.00 Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra efnir til málþings um ímynd Jóns Sig- urðssonar í Bjarmanesi á Skagaströnd í dag kl. 13.00-16.30. ➜ Leiðsögn 14.00 Dagný Heiðdal verður með leið- sögn um sýningu á grafíkverkum Edvard Munch og sýningu á verkum Cindy Sherman, en báðum sýningum lýkur í dag. Leiðsögn hefst kl. 14.00. Laugavegi 13, 101 Reykjavík sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is ● Tækniþróunarsjóður heyrir undir iðnaðarráðherra og starfar samkvæmt lögum nr. 75/2007 um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun. ● Tækniþróunarsjóður fjármagnar nýsköpunarverkefni í samræmi við meginstefnu Vísinda- og tækniráðs. ● Umsækjendur geta verið fyrirtæki, einstaklingar, rannsóknastofnanir og háskólar. ● Sjóðurinn veitir framlög til nýsköpunarverkefna sem eru til þess fallin að auka samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs. ● Forsenda fyrir aðkomu sjóðsins er að fyrir liggi vel mótuð hugmynd um hagnýtt gildi og líklegan ávinning sem þróun viðkomandi verkefnis getur leitt til. ● Tækniþróunarsjóður hefur skilgreint þrjá verkefnisflokka og er umsækjendum bent á að kynna sér þá, ásamt reglum um viðurkenndan kostnað, á vefsíðu sjóðsins. Að þessu sinni gefst umsækjendum kostur á að senda inn myndband með umsókninni til að kynna verkefnið sitt. Sjá frekar í leiðbeiningum sjóðsins. ● Umsóknarfrestur er til kl. 17.00 þann 15. september næstkomandi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um Tækniþróunarsjóð eru á heimasíðu Rannís, www.rannis.is Tækniþróunarsjóður Hlutverk Rannís er að veita faglega aðstoð og þjónustu við undirbúning og framkvæmd vísinda- og tæknistefnu Vísinda- og tækniráðs. Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda- og tæknisamfélagsins. Í vörslu Rannís eru opinberir samkeppnissjóðir s.s. Rannsóknasjóður og Tækniþróunarsjóður. Rannís sér um greiningu á rannsóknum og nýsköpun á Íslandi og gerir áhrif rannsókna og nýsköpunar á þjóðarhag og hagvöxt sýnilegan. Rannís er miðstöð upplýsinga og miðlunar alþjóðasamstarfs vísinda- og tæknisamfélagsins. Styrkir til nýsköpunar Umsóknarfrestur er til 15. september 2010 H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Sunnudagaskólinn alla sunnudag a í vetur! Fyrir börn á öllum aldri, mömmur og pabba – afa og ömmur! Nánar á barnatrú.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.