Fréttablaðið - 11.09.2010, Page 101
LAUGARDAGUR 11. september 2010 61
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Laugardagur 11. september 2010
➜ Tónleikar
14.00 Kimi Record heldur upp á 3 ára
afmæli sitt í dag. Í tilefni þess verða
tónleikar í Havaríi, Austurstræti 6 frá kl.
14-17.
20.00 Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar
ásamt félögum úr SN og barnakór koma
fram í Hofi, menningarhúsi Akureyrar
í kvöld. Miðaverð 3.900 krónur, 2.500
krónur fyrir 12 ára og yngri.
21.00 Karlakórinn Fjallabræður og
kvennakórinn Ljósbrá verða með tón-
leika í Hótel Fljótshlíð í kvöld kl. 21.00.
Miðaverð er 2.000 krónur.
➜ Leiklist
14.00 Möguleikhúsið endurfrumsýnir
barnaleikritið Prumpuhóllinn í Menn-
ingarmiðstöðinni Gerðubergi kl. 14.00.
Miðaverð er 1.500 krónur.
➜ Síðustu Forvöð
14.00 Í dag kl. 14:00 verður gengið
um sýninguna „Af lifun” í Náttúru-
fræðistofu Kópavogs (Hamraborg 6a)
ásamt listamanninum Magnúsi Árnasyni
og sýningarstjórum, Kristínu Dagmar
Jóhannesdóttur og Hilmari Malmquist.
Sýningin stendur til 15. september
➜ Íþróttir
13.00 Setningarhátið Hjólabrettafélags
Akureyrar verður formlega sett í dag í
Verksmiðjunni á Hjalteyri.
➜ Bæjarhátíðir
Árleg kjötsúpuhátíð verður á Hvolsvelli
alla helgina.
➜ Málþing
13.30 Málþingið „Útivera og hreyfing
í skjóli grænna skóga” verður haldið
í Kjarna, húsi Náttúrulækningafélags
Akureyrar. Málþingið hefst kl. 13.30 og
stendur til 17.00. Ekkert þátttökugjald.
14.00 UNIFEM efnir til umræðna
um hamfarirnar á Haíti í samstarfi við
Alþjóðlegan jafnréttiskóla við HÍ. Mál-
þingið fer fram í Öskju, stofu 132 kl
14.00 í dag.
➜ Markaðir
10.00 Uppskeru og grænmetismarkað-
ur verður á Óðinstorgi í dag frá kl. 10.-
14. Ágóði rennur til byggingarsjóðs.
➜ Samkoma
14.00 Uppskerukeppni og sultukeppni
fyrir fjölskylduna í gróðurhúsi Norræna
hússins í dag frá kl. 14.00. Nánar á
www.nordice.is
Sunnudagur 12. september 2010
➜ Tónleikar
20.00 Tíbrá, tónleikaröð Salarins í
Kópavogi hefst í kvöld með tónleikum
með Gissuri Páli Gissurarsyni og Þóru
Einarsdóttur. Tónleikarnir hefjast kl.
20.00.
20.30 Í Menningarhúsinu Bergi, Dalvík,
verða tónleikar með Ensemble Úngút í
kvöld kl. 20.30. Aðgangseyrir er 2.000
krónur.
➜ Leiklist
14.00 Leiklistarsmiðja verður í dag í
Menningarmiðstöðinni Gerðubergi frá
kl. 14-16 fyrir börn 8-12 ára.
➜ Síðustu Forvöð
13.00 Sýningunni Thomsen & Thom-
sen lýkur í dag, sunnudag. Opið er á
Ljósmyndasafni Reykjavíkur frá 13-17
í dag.
➜ Dansleikir
20.00 Dansleikur Félags eldri borg-
ara í Reykjavík og nágrenni verður að
Stangarhyl 4, í kvöld frá kl. 20.00-23.00.
Danshljómsveitin Klassík leikur fyrir
dansi.
➜ Málþing
13.00 Rannsókna- og fræðasetur
Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra
efnir til málþings um ímynd Jóns Sig-
urðssonar í Bjarmanesi á Skagaströnd í
dag kl. 13.00-16.30.
➜ Leiðsögn
14.00 Dagný Heiðdal verður með leið-
sögn um sýningu á grafíkverkum Edvard
Munch og sýningu á verkum Cindy
Sherman, en báðum sýningum lýkur í
dag. Leiðsögn hefst kl. 14.00.
Laugavegi 13, 101 Reykjavík
sími 515 5800, rannis@rannis.is
www.rannis.is
● Tækniþróunarsjóður heyrir undir iðnaðarráðherra og starfar
samkvæmt lögum nr. 75/2007 um opinberan stuðning við tæknirannsóknir,
nýsköpun og atvinnuþróun.
● Tækniþróunarsjóður fjármagnar nýsköpunarverkefni í samræmi við meginstefnu
Vísinda- og tækniráðs.
● Umsækjendur geta verið fyrirtæki, einstaklingar, rannsóknastofnanir og háskólar.
● Sjóðurinn veitir framlög til nýsköpunarverkefna sem eru til þess fallin að auka
samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs.
● Forsenda fyrir aðkomu sjóðsins er að fyrir liggi vel mótuð hugmynd um hagnýtt gildi
og líklegan ávinning sem þróun viðkomandi verkefnis getur leitt til.
● Tækniþróunarsjóður hefur skilgreint þrjá verkefnisflokka og er umsækjendum
bent á að kynna sér þá, ásamt reglum um viðurkenndan kostnað, á vefsíðu sjóðsins.
Að þessu sinni gefst umsækjendum kostur á að senda inn myndband með
umsókninni til að kynna verkefnið sitt. Sjá frekar í leiðbeiningum sjóðsins.
● Umsóknarfrestur er til kl. 17.00 þann 15. september næstkomandi.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um Tækniþróunarsjóð
eru á heimasíðu Rannís, www.rannis.is
Tækniþróunarsjóður
Hlutverk Rannís er að veita faglega aðstoð og þjónustu við undirbúning og framkvæmd
vísinda- og tæknistefnu Vísinda- og tækniráðs. Rannís er miðstöð stuðningskerfis
vísinda- og tæknisamfélagsins. Í vörslu Rannís eru opinberir samkeppnissjóðir s.s.
Rannsóknasjóður og Tækniþróunarsjóður. Rannís sér um greiningu á rannsóknum og
nýsköpun á Íslandi og gerir áhrif rannsókna og nýsköpunar á þjóðarhag og hagvöxt
sýnilegan. Rannís er miðstöð upplýsinga og miðlunar alþjóðasamstarfs vísinda- og
tæknisamfélagsins.
Styrkir til nýsköpunar
Umsóknarfrestur er til 15. september 2010
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
fí
s
k
h
ö
n
n
u
n
Sunnudagaskólinn alla sunnudag
a í vetur!
Fyrir börn á öllum aldri, mömmur
og pabba – afa og ömmur!
Nánar á barnatrú.is