Fréttablaðið - 11.09.2010, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 11.09.2010, Blaðsíða 100
60 11. september 2010 LAUGARDAGUR Anna Paquin og eiginmaður henn- ar, Stephen Moyer, eru nú stödd í Ravello á Ítalíu til að halda upp á brúðkaup sitt. Þau játuðust hvort öðru í Malibu fyrir tveim- ur vikum og sáust ákaflega ham- ingjusöm á hinum vinsæla ferða- mannastað, Amalfi-ströndinni, á mánudag. Þetta ferðalag ætti að skýra fjarveru Önnu frá frum- sýningu rómantísku kvikmynd- arinnar The Romantics þar sem íslenska kvikmyndagerðarkonan Eva Maria Daniels er meðal fram- leiðenda. Anna er þekktust fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum True Blood. Hins vegar vita kannski færri að Anna hlaut Óskarsverð- laun árið 1994 fyrir leik sinn í kvikmynd Jane Campion, The Piano, aðeins ellefu ára gömul. Í brúðkaups- ferð til Ítalíu NÝGIFT Anna Paquin fór í brúðkaupsferð til Ítalíu með eiginmanninum Stephen Moyer. NORDICPHOTOS/GETTY Borgarfulltrúar Besta flokks- ins skelltu sér á karateæfingu í hádeginu í gær og slóst Gísli Marteinn Baldursson í hópinn. Stefnt er að því að meira verði um álíka hópefli í borgarstjórn. „Þetta var alveg frábærlega skemmti- legt,“ segir Karl Sigurðsson, borgarfull- trúi Besta flokksins, en þeir boðuðu til karateæfinga í hádeginu í Laugardals- laug fyrir sig og samflokka sína. Hug- myndin er komin frá borgarstjóranum sjálfum, Jóni Gnarr, og á að vera eins konar hópefli fyrir borgarstjórn. „Það var mikið hlegið en fólk tók þetta líka alvarlega enda má ekki fíflast of mikið fyrir framan kennarann,“ segir Karl og viðurkennir að þau hafi nú öll verið jafn léleg í þessum fyrsta tíma. „Það var nú mál manna í morgun að þetta ættum við að endurtaka sem fyrst og jafnvel gera að föstum lið í borgarstjórn,“ segir Karl. Hanna Birna Kristjánsdóttir og Sóley Tómasdóttir sáu sér ekki fært að mæta í þetta skiptið. - áp Borgarfulltrúar í karate LIÐKA SIG TIL Gísli Marteinnn Baldursson og Oddný Sturlu- dóttir hlusta með athygli á kennarann. TEYGJA Það er mikilvægt að teygja fyrir og eftir æfingu eins og borgarstjórinn sýnir hér. Í STUÐI Borgarfulltrúarnir að koma sér í gang og að ná réttu tökunum á karate. ANDLEGT JAFNVÆGI Jón Gnarr einbeittur á æfingu. BESTA LÍKAMSRÆKTIN Karl Sigurðsson og Jón Gnarr voru vígalegir á karateæf- ingu. Í bakgrunni er Gísli Marteinn Baldursson. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.