Fréttablaðið - 11.09.2010, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 11.09.2010, Blaðsíða 82
42 11. september 2010 LAUGARDAGUR Eintómt vesen á góðum degi Tökum á sjónvarpsþáttunum HÆ GOSA lauk í síðasta mánuði. Leik- stjóri þáttanna, Arnór Pálmi Arnarson, hefur þó enn í nógu að snúast við að binda saman lausa enda svo fyrsti þátturinn geti farið skammlaust í loftið í lok þessa mánaðar. Lesendur Fréttablaðsins fengu að fylgjast með degi í lífi leikstjórans unga. MYNDBROT ÚR DEGI | Fimmtudagurinn 9. september. Myndir teknar á Canon EX-Z75 1Það er ekki hægt að fara út í daginn án þess að gera tvo nauðsynlega hluti. Bursta í sér tennurnar og að knúsa Tisa bless. Fram undan er þéttur dagur með góðu fólki. 2 Kom við hjá Úlfi, yfirklippara Skjáseins, og fór yfir „trailer“ sem hann var að ljúka við úr fyrsta þætti HÆ GOSA. Það er mikilvægt að kynningarefni úr þáttunum sé áhugavert og spennandi – varð ekki svikinn. 3Áður en ráðist er í gerð kvikmyndar eða sjónvarpsþátta ber að hafa í huga að það er eintómt vesen. Hér sjást þeir Heiðar Mar og Baldvin Z sitja sveitt-ir við að setja þættina okkar saman í klippiherberginu. 4. Einar Tönsberg, oftast kallaður Eberg, er eitt mesta ljúfmenni sem ég hef á ævi minni kynnst. Hann sér um tónlistina í HÆ GOSA. Á fundinum fórum við yfir tónlistina í fyrsta þætti. Það er ekkert betra en að vinna með fólki sem er klárara en maður sjálfur. 5. Eftir langan vinnudag fór ég út að borða með nokkrum uppá-halds, þeim Katrínu Björgvinsdóttur og Helgu Brögu Jónsdótt-ur. Katrín vinnur með mér hjá ZetaFilm og er framleiðandi. Ég kemst ekki í gegnum daginn án hennar. Ég kynntist Helgu Brögu í sumar. Tvennt er staðreynd um hana. Hún er ein besta leikkona okkar Íslendinga og að hún hefur fallegt hjartalag. 6 Deginum lauk með útgáfupartíi hjá Hrefnu Rósu Sætran, vinkonu minni, sem var að gefa út bókina Fiskmarkaðinn. Hrefna er allt-af að reyna að ala upp sushi-manneskjuna í mér svo ég geti verið posh með öllum hinum. Eftir gleðina héldum við aðeins út á lífið og drukkum hvítvín og vorum menningarleg. Góður dagur í lífi Arnórs! VERTU KLÁR FYRIR VETURINN MEÐ ECCO Vatnsheldir kuldaskór fyrir krakka Ecco Kringlunni 5538050 Steinar Waage Kringlunni 5689212 Steinar Waage Smáralind 5518519
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.