Fréttablaðið - 11.09.2010, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 11.09.2010, Blaðsíða 42
 2 „Ég byrjaði daginn snemma til að vera dugleg yfir skrudd- unum, en ég er í afar skemmti- legu námi í verkefnastjórnun við Háskóla Íslands, sem ég tek með vinnu. Í kvöld er mér svo boðið í stórafmæli góðs vinar þar sem ég á von á miklu stuði,“ segir Unnur sem þurfti að afþakka boð um að taka þátt í tískusýningu á Holly- wood-ballinu í Broadway í kvöld. „En mig dauðlangar að fara því ég skemmti mér stórkostlega í fyrra. Ég var mikil diskódrottn- ing á Hollywood-árunum og finnst tónlistin endalaust skemmtileg, en veit svosem að sama tónlist verð- ur viðhöfð í afmælinu og þar verða vafalaust tekin danspor, enda sama kynslóð að skemmta sér. Svo er reyndar aldrei að vita hvar svona afmæli enda, en ég þarf að fara fremur snemma í háttinn og vera spræk í fyrramálið,“ segir Unnur sem þá ætlar í réttir. „Vinkona mín er fjárbóndi með þúsund kindur í Hvalfjarðarsveit og veitir ekki af hjálpinni að draga fé í dilka. Ég hlakka mikið til, enda árafjöld síðan ég fór í réttir og þar mun ég bretta upp ermar og taka til hendinni á meðan sú stutta end- ist,“ segir Unnur og á við þriggja ára dóttur sína. „Hún er mikill dýravinur og vön að umgangast húsdýr, enda erum við með hesta fyrir vestan. Þar elskar hún að rölta um bæinn, fara í sund, púsla, lita og lesa, sem er ótrúlega skemmtilegt þótt langt sé síðan ég var í þeim gír síðast. Ég verð að viðurkenna að maður nýtur þess margfalt betur að vera með lítil börn þegar maður er kominn á þennan aldur, þótt líka hafi verið gaman að vera með hin þrjú lítil á sínum tíma. Að vera með ungt barn heldur manni áfram ungum og þannig þarf líka að hugsa því aldur er bara í kollinum á manni. Ég er samt hætt barneignum,“ segir Unnur og skellihlær. „Nú bíð ég bara spennt eftir barnabörnun- um. Þau hljóta að fara að koma.“ thordis@frettabladid.is „Ég byrjaði daginn snemma til að vera dugleg yfir skruddunum, en ég er í afar skemmtilegu námi í verkefnastjórnun við Háskóla Íslands, sem ég tek með vinnu,“ segir Unnur um upphaf helgarinnar. FRÉTTABLAIÐ/VALLI Eldur og ís , ljósmyndasýning Ellerts Grét- arssonar sem opnuð var í Bíósal Duushúsa í Reykjanesbæ á Ljósanótt, verður opin áfram vegna góðra viðtaka. Opið er frá 13 til 17 um helgar en 11 til 17 á virkum dögum. Setningarhátíð Hjólabrettafélags Akureyrar verður haldin í Verk- smiðjunni á Hjalteyri í dag. Verksmiðjan á Hjalteyri er gömul síldarverksmiðja sem öðlast hefur nýtt líf sem staður fyrir hina ýmsu menningaratburði og er styrkt af Menningarráði Eyþings. Setningarhátíð Hjólabrettafé- lags Akureyrar hefst þar klukk- an 13 og stendur fram eftir degi. Samkvæmt Elvari Erni Egilssyni, formanni Hjólabrettafélagsins, fara vinsældir hjólabrettaiðkunar ört vaxandi og megi sjá alla ald- ursflokka renna sér um á hjóla- bretti, þó sér í lagi yngri kynslóð- ina. Markmið setningarinnar er að minna bæjaryfirvöld og sveit- arstjórn á hversu stór íþróttin er á Akureyri og í nágrenni þéttbýlis- ins, enda um afar fjölmennan hóp að ræða samkvæmt Elvari og þörf- in því brýn fyrir betri aðstöðu til hjólabrettaiðkunnar. Á hátíðinni verða pallar, slár og box ásamt fleiru til að renna sér á, en félagið sá algjörlega um upp- setninguna, með styrk frá hinum ýmsu fyrirtækjum á Akureyri. Auk þess verða sýndar brettaljós- myndir og myndbönd og ættu því forvitnir að geta kynnt sér íþrótt- ina til hlítar. Undirskriftalisti mun einnig ganga á meðan á hátíðinni stendur og er það von Elvars að aðstaða fáist innanhúss fyrir hjóla- brettaiðkendur á Akureyri, en að sögn Elvars nýtast einungis fjórir mánuðir utanhúss til almennilegr- ar hjólabrettaiðkunar. Nánari upplýsingar um setning- arhátíðina má finna á vef Verk- smiðjunnar á www.verksmidjan. blogspot.com -jbá Hjólabrettin munduð á Akureyri Vinsældir hjólabretta eru í mikilli uppsveiflu í höfuðstað Norðurlands. Framhald af forsíðu 50 ára og eldri Uppri unarnámskeið! Reyndasti danskennari Íslandssögunnar kennir Hann er 74 ára, ekki gráhærður (aldrei litað á sér hárið). Ekki með hrukkur (aldrei farið í andlit- slyftingu). Aldrei bakveikur og við hestaheilsu … allt dansinum að þakka því dansinn er allra meina bót. Kennarinn heitir Heiðar Ástvaldsson og kennir á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum 50 ára og eldri og kemur öllum í gott form á ný. Konusalsa Sjóðheit námskeið. Hentar öllum konum, ungum og öldnum, liðugum og stirðum. Í tímunum 50 plús og Salsa eru ávallt 3 kennarar. Innritun og upplýsingar á www.dansskoliheidars.is og í síma 551 3129 kl 16 til 20 daglega Enskuskóli Erlu Ara Auglýsir enskunám í Hafnarfirði fyrir byrjendur og lengra komna með áherslu á tal Bjóðum einnig námsferðir til Englands fyrir fullorðna og unglinga Þú ert velkomin í heimsókn og tekur ákvörðun eftir fyrsta tíma hvort þú viljir taka þátt! enskafyriralla.is Skráning stendur yfir í síma 891 7576 og erlaara@gmail.com Hringdu í síma ef blaðið berst ekki einn barnaís eða Stöð 2, Stöð 2 Bíó og Stöð 2 Extra kosta aðeins 229 krónur á dag í Stöð 2 Vild. Tryggðu þér áskrift í dag! FYRIR 229 KRÓNUR FÆRÐ ÞÚ: frábæra skemmtun í heilan sólarhring fyrir alla fjölskylduna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.