Fréttablaðið - 14.09.2010, Page 7
„Það er ekkert töff við
það að leggja í einelti!“
Sverrir Þór Sverrisson,
skemmtikraftur.
„Ef þú leggur í einelti,
gætir þú orðið sek/ur
um að eyðileggja líf.“
Jóhanna Guðrún
Jónsdóttir, söngkona.
„Einelti hefur áhrif um leið
og þú leyfir það. Viðbrögð þín
skipta líka máli. Haltu með þér!“
Páll Óskar Hjálmtýsson, söngvari
Sæl, hér eru leiðréttingar á
plakatinu varðandi
fundarstaði, þ.e. Hús Frítí-
mans en ekki Salur FNV, og
svo þarf að taka út Bifröst.
Ég bíð eftir staðfestingu á
fundarstöðum á Grun-
darfirði og Akureyri.
Fundarstjóri setur fundinn
Sigurður Bjarnason, verkefnisstjóri fræðslumála
Katrín Jakobsdóttir mennta- og
menningarmálaráðherra ávarpar borgarafundinn
og ýtir átakinu úr vör
Sjöfn Þórðardóttir formaður Heimilis og skóla
Góð ráð til foreldra
Ingibjörg H. Baldursdóttir formaður
Liðsmanna Jerico
Hvernig viltu láta minnast þín?
Þorlákur H. Helgason framkvæmdastjóri
Olweusaráætlunar
Hvers vegna eineltisáætlun?
Leikritið „Þú ert það sem þú gerir á netinu“
Eftir Rannveigu Þorkelsdóttur og leikhópinn Elítuna
Fundarhlé
Pallborðsumræður
Samantekt fundarstjóra
DAGSKRÁ:
Heimili og skóli – landssamtök foreldra, Liðsmenn Jerico, Olweusaráætlunin
og Ungmennaráð SAFT, í samstarfi við Símann, mennta- og menningamála-
ráðuneytið, félags- og tryggingamálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið ,
Samband íslenskra sveitarfélaga og styrktaraðila, hefja nú eineltisátak
á landsvísu á 11 stöðum á landinu og er þetta fyrsti opni borgarafundurinn.
Opinn borgarafundur verður
haldinn 14. september í Fjalla-
sal Sunnulækjarskóla í Árborg
kl. 20:00.
OPNIR BORGARAFUNDIR:
14. september Árborg Fjallasalur Sunnulækjarskóla
16. september Ísafjörður Salur Grunnskólans á Ísafirði
28. september Reykjanesbær Duus-hús
5. október Sauðárkrókur Hús Frítímans
6. október Akureyri Salur Brekkuskóla
12. október Grundarfjörður Samkomuhús Grundarfjarðar
19. október Egilsstaðir Hlymsdalir
21. október Borgarnes Menntaskólinn í Borgarnesi
26. október Vestmannaeyjar Kiwanishúsið við Strandveg
28. október Höfn í Hornafirði Nýheimar
2. nóve ber Reykjavík Staðsetning auglýst síðar
Opinn borgarafundur í átakinu Stöðvum einelti
– haldinn í Árborg í kvöld
Barnavinafélagið
Sumargjöf