Fréttablaðið - 15.09.2010, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 15.09.2010, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 15. september 2010 17 Lítill/meðalstór skrifstofuherb. til leigu við Suðurlandsbraut og Ármúla Hagstætt verð og gott útsýni. Uppl: 899 3760. Geymsluhúsnæði www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Lágt verð. Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S: 564-6500 HÚSVAGNAGEYMSLA Upphitað, þurrt, lyktarlaust og hreint á Eyrarbakka. Öryggisgæsla. Góð verð. S: 564-6501. Vetrargeymsla fyrir bíla, húsbíla, hjol- hýsi, fellihýsi, tjaldvagna og fl. Upphitað húsnæði með öryggisvakt. Sanngjarnt leiguverð. Uppl. í s. 899 0274 og á www.husbilageymslan.net Upphitað geymsluhúsnæði á Suðurnesjum fyrir tjaldvagna og felli- hýsi. Uppl. í s. 865 1166. Sama verð og í fyrra. Ferðavagnageymsla í Borgarf. f. tjaldv. fellih. hjólh. o. fl. upphitað, gott verð S: 8997012 email: solbakki.311@gmail. com Geymsluhúsnæðið Auðnum II, 190 Vogar. Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar, mótor- hjól ofl. Uppl. í s. 864 3176. geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán. Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis- myndavélar. S. 555 3464. Vertargeymslur Geymdu gullin þín í Gónhól pöntun 771 1936 gonholl.is Gisting GISTING Í KAUPMANNAHÖFN Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá miðbænum. Góður kostur fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Verð frá 1050 dkr nótt- in fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s. 891-8612, +45 27111038, www.stracta. com eða annalilja@stracta.com Gisting í 2-3 manna stúdíóíbúð í gisti- heimili við Dugguvog. Verð frá 8.000 per nótt. S. 824 6692. ATVINNA Atvinna í boði Atvinna Óska eftir íslenskumælandi starfsfólki kvöld og helgar- vinnu. Æskilegur aldur 28+ Upplýsingar í síma 894 0292. Markaðssamskipti óskar eftir rösku og sjálfstæðu fólki í símaver. Verktakastarf með sveigjanlegum vinnutíma og góðum greiðslum fyrir duglega ein- staklinga. Upplýsingar gefur Magnús í síma 694-9614. Sandholt Laugavegi og Hverafold Vantar duglegt og ábyggilegt fólk í störf við afgreiðslu ofl. sem fyrst um helgar. Uppl. í s. 659 3439 Lísa. Dekkjahöllin leitar að starfsmönnum á þjónustustöðvar á Akureyri, Reykjavík og Egilsstöðum. Reynsla æskileg, íslenskukunnátta nauðsynleg. Sendið umsóknir á elin@dekkjahollin.is eða komið á staðinn. Atvinna óskast Smiðir geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í s. 856 5555. TILKYNNINGAR Tilkynningar Gríma Hárstofa Álfheimum! Gríma er komin frá Danmörku og Bogga er komin til Grímu. Gamlir og nýjir viðskiptavinir velkomnir. S. 553 3133. Koma svo! Einkamál 60 ára kona óskar eftir að kynnast traustum og heiðarlegum vin á aldr- inum 60-65 ára. Má vera utan að landi. Svar berist til fréttablaðsins undir nafninu „100% trúnaður“. Mynd mætti fylgja. Auglýsing um starfsleyfistillögur Dagana 20. september 2010 til 19. október 2010 mun starfsleyfistill- aga fyrir neðanskráða starfsemi, skv. 1. málsgr. 9. gr. reglugerðar nr. 785/1999, með síðari breytingum, liggja frammi á skrifstofu heilbrigðiseftirlits að Garðatogi 7, Garðabæ og hjá Kópavogsbæ, skrifstofu byggingareftirlits, Fannborg 6. Einnig er hægt að skoða gögnin á heimasíðu heilbrigðiseftirlitsins, http://www.heilbrigdis- eftirlit.is. Nafn Starfsemi Staðsetning Hvammur ehf. Hænsnabú, Elliðahvammur, Kópavogur (eggja- og kjúklingaframleiðsla) Rétt til athugasemda hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. Íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar. Skriflegar athugasemdir skal senda til heilbrigðisnefndar Hafnarf- jarðar- og Kópavogssvæðis, pósthólf 329, 212 Garðabær. Frestur til að gera athugasemdir er til 20. október 2010. Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis Reykjavík S í m i : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k • w w w . e i g n a m i d l u n . i s y j Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsins Fasteignir Leikskólakennari eða einstaklingur með aðra uppeldismenntun óskast á leikskólann Sælukot. Sælukot er einkarekinn leikskóli rekinn af jógahreyf- ingunni Ananda marga. Uppeldisstefna leikskólans kallast Neóhúmanismi sem byggist á jóga og leggur áherslu á ást og virðingu gagnvart öllu. Á leikskólanum er boðið upp á grænmetisfæði og börnunum kennd hugleiðsla og jógaæfingar. Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum æskileg. Góð íslenskukunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar gefur Sunna Jóhannsdóttir leik- skólastjóri eða Didi í síma 562 8533. Hægt er að senda umsókn í pósti eða á netfangið saelukot@gmail.com. Meðmæli óskast með umsókn. Atvinna Tilkynningar Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir.is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.