Fréttablaðið - 15.09.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 15.09.2010, Blaðsíða 44
32 15. september 2010 MIÐVIKUDAGUR MIÐVIKUDAGUR 18.30 Meistaradeild Evrópu: Real Madrid - Ajax, bein úts. STÖÐ 2 SPORT 20.00 Reality Bites STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Top Chef SKJÁR EINN 20.20 Ljóta Betty SJÓNVARPIÐ 20.55 Mercy STÖÐ 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Svavar Gestsson Guðfaðir 9 ráð- herra ríkisstjórnarinnar með sinn fyrsta þátt á ÍNN. 20.30 Mótoring Stígur Keppnis með nýjar fréttir úr mótorhjólaheiminum. 21.00 Alkemistinn Viðar Garðarsson, Friðrik Eysteinsson og gestir skoða markaðs- mál og auglýsingamál til mergjar. 21.30 Eru þeir að fá hann? Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Brunabílarnir, Ævintýri Juniper Lee, Ofuröndin 08.15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Lois and Clark: The New Adventure (3:21) 11.45 Grey‘s Anatomy (14:17) 12.35 Nágrannar 13.00 Gossip Girl (3:22) 13.45 Ghost Whisperer (13:23) 14.40 E.R. (16:22) 15.30 iCarly (4:25) 15.53 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku- maðurinn, Ofuröndin, Brunabílarnir 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (15:20) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (19:24) 19.45 How I Met Your Mother (17:20) 20.10 Pretty Little Liars (3:22) Dram- atískir spennuþættir sem byggðir eru á met- sölubókum eftir Söru Shepard. 20.55 Mercy (21:22) Dramatísk þátta- röð í anda Grey‘s Anatomy og ER. 21.40 True Blood (12:12) Önnur þátta- röðin um forboðið ástarævintýri gengilbein- unnar Sookie og vampírunnar Bill en saman þurfa þau að berjast gegn mótlæti íbúa smá- bæjarins Bon Temps í Louisiana. 22.40 Nip/Tuck (21:22) Fimmta serían af þessum vinsæla framhaldsþætti sem fjallar um skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Sean McNamara og Christian Troy. 23.25 NCIS: Los Angeles (4:24) 00.10 The Closer (10:15) 00.55 The Forgotten (8:17) 01.40 X-Files (16:24) 02.25 Grey‘s Anatomy (14:17) 03.10 E.R. (16:22) 03.55 Sjáðu 04.25 Phone Hrollvekja. 08.00 Space Jam 10.00 The Bucket List 12.00 Four Weddings And A Funeral 14.00 Space Jam 16.00 The Bucket List 18.00 Four Weddings And A Funeral 20.00 Reality Bites 22.00 The Truth About Love 00.00 The Squid and the Whale 02.00 The Things About My Folks 04.00 The Truth About Love 06.00 Mr. Woodcock 07.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 07.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 08.20 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 09.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 15.05 Veiðiperlur 15.35 Meistaradeild Evrópu Endursýnd- ur leikur. 17.20 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 18.00 Upphitun Hitað upp fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 18.30 Meistaradeild Evrópu: Real Madrid - Ajax Bein útsending frá leik Real Madrid og Ajax í Meistaradeild Evrópu i knattspyrnu. 20.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 21.20 Meistaradeild Evrópu: Arsen- al - Braga 23.10 Meistaradeild Evrópu: Zilina - Chelsea 01.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 16.30 WBA - Tottenham Enska úrvals- deildin. 18.15 Stoke - Aston Villa / HD Enska úrvalsdeildin. 20.00 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeild- ina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 20.55 Football Legends - Garrincha Þættir um bestu knattspyrnumenn sögunnar en að þessu sinni er komið að Garrincha. 21.25 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin kruf- in til mergjar. 21.55 Sunnudagsmessan Sunnudags- messan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem eng- inn má láta framhjá sér fara. Leikirnir krufðir til mergjar af fagmönnum og lífleg og fagleg umræða um enska boltann. 22.55 West Ham - Chelsea / HD Enska úrvalsdeildin. 16.35 Fólk og firnindi - Öræfin upp á nýtt (3:4) Þáttaröð eftir Ómar Ragnars- son. Frá 1997 og 1998. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var...lífið (4:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Fínni kostur (24:24) 18.23 Sígildar teiknimyndir (25:26) 18.30 Finnbogi og Felix (11:12) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Ljóta Betty (76:85) (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp óvenjulega stúlku sem vinnur á ritstjórn tískutímarits í New York. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Draumalandið Heimildamynd eftir Þorfinn Guðnason og Andra Snæ Magna- son byggð á bók Andra um þjóð sem er búin að koma upp öllum sínum innviðum og hefur öll tækifæri í hendi sér en ákveð- ur að gera landið að einni stærstu málm- bræðslu í heiminum. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 23.50 Kastljós (e) 00.35 Fréttir (e) 00.45 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.40 Rachael Ray (e) 09.25 Pepsi MAX tónlist 17.10 The Marriage Ref (1:12) (e) 17.35 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur- inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál. 18.15 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.00 Million Dollar Listing (5:9) Skemmtileg þáttaröð um fasteignasala í Hollywood og Malibu sem gera allt til þess að selja lúxusvillur fræga og fína fólksins. Á hverjum degi lenda þau í litríku fólki sem ýmist vill kaupa eða selja heimili sín. 19.45 King of Queens (16:25) (e) 20.10 Top Chef (16:17) Bandarísk raunveruleikasería þar sem efnilegir kokk- ar þurfa að sanna hæfni sína og getu í elds- húsinu. 20.55 Canada’s Next Top Model (6:8) Raunveruleikasería sem farið hefur sigur- för um heiminn. Þetta er önnur þáttaröð- in af kanadískri útgáfu þáttanna og nú hefur stjörnustílistinn Jay Manuel tekið fyrir hlut- verki yfirdómara og kynnis þáttanna. 21.40 Bollywood Hero (1:3) Bráðfyndin mínísería í þremur hlutum um bandarískan leikara (Chris Kattan) sem á erfitt uppdrátt- ar og tekur tilboði um að leika í Bollywood- mynd á Indlandi. 22.30 Jay Leno 23.15 Law & Order (20:22) (e) 00.05 Leverage (14:15) (e) 00.50 Premier League Poker II (6:15) (e) 02.35 Pepsi MAX tónlist > Jennifer Love Hewitt „Það er alveg hægt að vera virt, sterk kona og að vera þekkt fyrir að gera hlutina sjálf, en vilja einnig að strákar opni fyrir þér hurðina, bjóði þér á stefnumót og kaupi handa þér blóm.“ Jennifer Love Hewitt vill halda í riddaramennsku karlmanna og rómantík. Hewitt verður á dagskrá Stöð 2 Bíó í kvöld í mynd- inni The Truth About Love kl. 22.00. ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ Smiðjuvegi 2 Kópavogi Sími 544 2121 www.rumgott.is Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 Löggiltir dýnuframleiðendur – Starfandi í 60 ár HAUSTTILBOÐ Á ÍSLENSKUM HEILSURÚMUM RúmGott býður öllum viðskiptavinum upp á fría legugreiningu með hinum byltingar kennda Xsensor Medical Pro búnaði. FRÍ LEGUGREINING OG FAGLEG RÁÐGJÖF 30% AFSLÁTTUR AF ÍSLENSKUM HEILSURÚMUM ÖLL ARINELDSTÆÐI Á 50% AFSLÆTTI Nýi uppáhaldsþátturinn minn í sjónvarpinu er Doktor Åsa. Sænska læknaskutlan sem leitast við að upplýsa okkur áhorfendur um heilsutengd málefni, hvaða áhrif mataræði hefur á líkama okkar og hvers vegna við verðum full eða fáum timburmenn svo dæmi séu tekin. Framsetningin á efninu er afar góð í þessum þáttum, maður fær svör við þeim spurningum sem maður er að velta fyrir sér og ég fíla mjög vel hversu víða hún Åsa leitar fanga. Spurningar fólksins á götunni eru góðar og tilraunir hennar til að mæla áfengisneyslu með eigin drykkju voru smellnar. Mér fannst hún Åsa reyndar það hress og óhefðbundin að ég var farin að velta því fyrir mér hvort að það gæti verið að hún væri læknir, og opinbera ég þá fordóma mína gagnvart þeirri góðu stétt. Netið hefur fært mér þau svör að hún Åsa Vilbäck er læknir, lýtalæknir svo því sé til haga haldið, og hún hefur lengi verið fræg í heimalandi sínu Svíþjóð. Hún tók nefni- lega þátt í raunveruleikaþættinum Róbinson-leiðangurinn sem er sambærilegum Survivor-þáttunum sem hafa verið sýndir á Íslandi. Skýrir kannski hversu ótrúlega afslöppuð hún er fyrir framan myndavélina. Ég vona sannarlega að sjónvarpið festi kaup á fleiri þáttum með lækninum – þegar þessi pistill birtist hefur þáttaröðin nefnilega runnið sitt skeið á enda en doktor- inn þó á fullu ef marka má heimasíðu sænska ríkisút- varpsins. Næst myndi ég þó ekki setja hana beint á eftir öðrum sænskum þætti, eins og raunin hefur verið undanfarna þriðjudaga þegar Åsa hefur tekið við af ljósmæðr- unum. Norðurlandavinurinn ég fagna reyndar hverjum skandinavískum þætti, en er ekki hægt að dreifa gullmolunum aðeins betur? VIÐ TÆKIÐ SIGRÍÐUR BJÖRG TÓMASDÓTTIR MISSIR EKKI AF DOKTOR ÁSU Hámenntaður og hress læknir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.