Morgunn - 01.12.1930, Side 7
M0R6UNN
149
tiarri. Eftir nokkurn tíma gerði hún það þó fyrir hann,
að setjast við borð með nokkrum gestum hans, og henni
mikillar undrunar, fór borðið brátt að hreyfast, og
^endi hún þessum vini sínum um það; en þá var stóln-
urrh sem hún sat á, rent fram á gólfið og hann settur
uPp á legubekk þar í stofunni. Hún fékk þá húsbónd-
arrri til að fara frá borðinu og fór hann út úr stofunni,
en hún læsti henni á eftir honum. Var þá aftur sezt
Vlð borðið og fór alt á sömu leið, og stólnum var aftur
l.vtt upp á bekkinn. Lét hún þá gestina fara út, einn
eHir annan, og síðast var hún orðin ein eftir við borð-
'ð- En þegar hún snerti á því, var það á sífeldri hreyf-
lneu, þó enginn annar gæti komið því af stað, og þótti
frú einsætt, að henni væri þar um að kenna — að hún
v®ri sjálf miðill.
Næsta kvöld voru þau sex á heimili sjálfrar henn-
ar> og hafði hún gætt þess að láta þennan vin sinn ekk-
ert vita af þeirri samkomu. Þar fór á sömu leið; ekki
stóð á borðhreyfingunum, en við það bættist, að henni
er har sagt, hvar faðir hennar sé þá staddur, úti á skipi
1 tilteknum smábæ, og hafði hvorki hún né nokkur fund-
arfnanna minstu hugmynd um veru hans þar, og þótti
henni fréttin mjög ósennileg. En alt, sem henni var um
hetta sagt, reyndist rétt.
Þessi reynsla sjálfrar hennar hafði þau áhrif á
hana, að hún lét að óskum vina sinna, um það, að halda
með þeim fundi á tilsettum tíma, einu sinni í viku; og
með nokkru hléi við og við var þeim haldið áfram í
meira en 4 ár.
Þar er frá svo mörgu að segja, að vitanlega er að-
eins hægt að segja frá mjög fáu af því, sem gerðist á
heim fundum. — Hlutir, sem þau lögðu á borðið og
haðu um að fluttir væru burtu, hurfu af borðinu og
ÍUndust aftur, að tilvísun þess, á allra ólíklegustu stöð-
um- — Með miðlinum þroskaðist dulskynjun, svo að
Un lýsti einkennilegum viðburði, er komið hafði fyr-