Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 8
150 M 0 11 Gr U N N ir einn fundarmanna 12 árum áður. — Brátt fór hún að rita ósjálfrátt, og kom þá nýtt skrið á viðburðina á fundunum, því mikið skriíaði hún, og gjörólíkir per- sónuleikar lýstu sér hjá þeim, sem sagt var, að stýrðu á henni hendinni, og rithöndin breyttist eftir því, hver skrifaði. Sumir voru glaðværir, spaugsamir og gletn- ir, aðrir fullir af trúarþrá og trúargrillum, sumir rit- uðu aðeins ljóð, en sjálf segir hún, að sér hafi verið ómögulegt að setja slílct saman. — Ung framliðin stúlka var þar, sem sýndist fá ást á einum fundarmanna, og var full af afbrýðisemi við hann. Virtist vita, hvað hann tók sér fyrir hendur, og ávítaði hann, ef hann hafði talað við aðrar konur, en tók þó svari hans, ef hún heyrði nokkuð á hann hallað. Maður þessi dó ung- ur á sóttarsæng, en skömmu fyrir andlátið fór hann að tala um þessa vinkonu sína, sem hann virtist sjá, og bað hana að fara ekki frá sér. Hann sofnaði, en vakn- aði aftur, og var ekki í rónni fyr en hann hafði séð hana aftur, og var hræddur um, að hún mundi þreyt- ast á því að bíða sín. Hann hafði ekki óráð, og talaði hægt og rólega, og rétt fyrir andlátið ávarpaði hann þessa vinkonu sína með nafni. Madame d’Expérance var sjálf viðstödd andlát þessa manns, og þótti mikils um þetta vert. Einn af þessum ósýnilegu gestum, sem komu til þeirra á fundunum, virtist bera langt af hinum að marg- háttaðri þekkingu. Hann nefndi sig Humnor Stafford, og kvaðst vera amerískur í föðurætt en þýskur í móð- urætt. Hafði hann fengist við margháttað náttúrufræða- nám, en mist heilsuna eftir slysfarir, og dáið eftir ]>riggja ára legu. Brátt gerðist hann leiðtogi þeirra á fundun- um og aðalráðunautur. Þegar hér var komið sögunni, hafði skift um noklcra fundarmenn, og hét einn hinna nýju fundarmanna,1 Mr. Barkas, alkunnur vísindamað- ur, félagi í landfræðafélaginu. Lét hann sér mjög ant um að miðla al])ýðu af fróðleik sínum, og hafði ætíð fult
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.