Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 16
158 MOBGUNN lampa í hendi og nú lá konan í stólnum, bundin ná- nákvæmlega á þann hátt, sem hann hafði gert í fyrstu, og öll innsigli voru óbrotin. Konan var þá vegin rétt á eftir, og reyndist 121 enskt pund. En það er af Mdm d’Espérance að segja, að hún varð ákaflega veik og lá margar vikur á eftir. Blóð- spýtingurinn, sem hún hafði læknast af í Suðurlöndum, tók sig upp aftur, en loks fluttist hún með vinafólki sínu til Svíþjóðar, og á Norðurlöndum dvaldi hún mest seinni hluta æfinnar, oft við litla heilsu. Lengi mátti hún ekki heyra miðilsfundi nefnda. En þó fór svo að lokum, að hún varð við beiðni vina sinna og fór að halda fundi. Tíminn læknar, þó að hann sé stundum nokkuð lengi að því. I þetta sinn var aðal- lega að því stefnt að fá Ijósmyndir af verum þeim, sem birtust, og bar það líka töluverðan árangur. Eina sögu ætla eg að segja frá því tímabili. Þau voru, utan íundar, að eiga við myndavélina. og gera tilraunir með magníum-ljós. Alt í einu hrópa margir: ,,Eg sá mannsandlit fyrir aftan Mdm d’Espér- ance“. Þetta var náttúrlega athugað, og sást þá á mynd- inni karlmannsmynd og hún eins greinileg og af frúnni sjálfri. Enginn fundarmanna kannaðist neitt við mann þann, er myndin var af. Hvaða dag þetta gerðist, sézt ekki með fullri vissu, en frásögnin ber það með sér, að það var á tímabilinu frá 31. marz til 3. apríl árið 1890. En svo er það 3. apríl 1890, að frúin situr og er að skrifa sendibréf. Hún er að hugsa sig um næstu setningu í bréfinu. Þá er hendi hennar alt í einu stjórnað og ritaðist nafnið „Sven Strömberg". Henni gramdist, því að bréfið, með þessu aðkomu-nafni, gat hún ekki sent. Þá gerist það, rétt á eftir, að hún spyr vin sinn fram- liðinn, er fylgdist með starfi hennar, hver hann sé þessi maður, er sjáist á myndinni hjá sér. Eins og áður fékk hún svarið með ósjálfráðri skrift. Þetta upplýstist:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.