Morgunn - 01.12.1930, Page 19
M 0 R G U N N
161
eg sitji alein á stólnum. Eg finn, að hjarta slær við
brjóstið á mér. Eg finn, að eitthvað er að gerast. Eng-
inn er hjá mér; enginn veitir mér minstu eftirtekt. All-
lr stara á litlu, hvítklæddu, grannvöxnu veruna í faðm-
lnum á þessum tveim svartklæddu konum.
,,Það er víst hjartað í sjálfri mér, sem eg finn, að
berst svo ákaft. En hvað er um þessa handleggi, sem faðma
*%? Eg hefi aldrei fundið faðmlög greinilegar en
betta. Eg fer að spyrja sjálfa mig, hver eg sé. Er eg
sJálf þessi hvíta vitrun, eða er það eg, sem sit á stóln-
um? Eru það hendurnar á mér, sem halda utan um háls-
lr,n á gömlu konunni? Eða eru það þeir, sem liggja í
kiöltu minni? Er eg sjálf þessi fyrirburður og sé svo,
hvað er þá veran í stólnum?
,,Ekki er um að villast, að það er verið að kyssa mig
h varirnar. Kinnar mínar eru votar af tárunum, sem flóa
Ur augum þessara tveggja kvenna. En hvernig getur
faðið á þessu? Þessi efatilfinning, um hver eg er, er
°ttaleg. Mig langar til þess að rétta fram aðra hönd-
llla> sem liggur í kjöltu minni. En eg get það ekki. Mig
langar til þess að þreifa á einhverjum, svo eg fái að
vita með vissu, hvort eg er eg sjálf, eða þetta er að-
eiHs draumur, hvort Anna er eg, eða hvort eg sé á ein-
hvern hátt orðin að henni.
,,Eg finn skjálfandi handleggi gömlu konunnar,
k°ssa systurinnar, tárin, fögnuðinn og ástaratlotin, og
ek kvelst af óvissunni; hvað getur þetta gengið lengi?
**Ver verður endirinn á þessu öllu saman? Á eg að verða
að Önnu, eða Anna verða að mér?
>,Þá finn eg, að snert er við höndum mínum, sem
lg£ja máttlausar í kjöltu minni, og tvær litlar hendur
Júfra sig inn í þær. Þetta verður mér til stuðnings og
^eð innilegum fögnuði finn eg, að eg er eg sjálf, og að
°nte litlu (barn, sem var á fundinum), hefir farið að
eiðast og hún leitað til mín, sér til hugarléttis.
>,En hvað þessi snerting barnsins vekur mér mikla
11