Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Page 19

Morgunn - 01.12.1930, Page 19
M 0 R G U N N 161 eg sitji alein á stólnum. Eg finn, að hjarta slær við brjóstið á mér. Eg finn, að eitthvað er að gerast. Eng- inn er hjá mér; enginn veitir mér minstu eftirtekt. All- lr stara á litlu, hvítklæddu, grannvöxnu veruna í faðm- lnum á þessum tveim svartklæddu konum. ,,Það er víst hjartað í sjálfri mér, sem eg finn, að berst svo ákaft. En hvað er um þessa handleggi, sem faðma *%? Eg hefi aldrei fundið faðmlög greinilegar en betta. Eg fer að spyrja sjálfa mig, hver eg sé. Er eg sJálf þessi hvíta vitrun, eða er það eg, sem sit á stóln- um? Eru það hendurnar á mér, sem halda utan um háls- lr,n á gömlu konunni? Eða eru það þeir, sem liggja í kiöltu minni? Er eg sjálf þessi fyrirburður og sé svo, hvað er þá veran í stólnum? ,,Ekki er um að villast, að það er verið að kyssa mig h varirnar. Kinnar mínar eru votar af tárunum, sem flóa Ur augum þessara tveggja kvenna. En hvernig getur faðið á þessu? Þessi efatilfinning, um hver eg er, er °ttaleg. Mig langar til þess að rétta fram aðra hönd- llla> sem liggur í kjöltu minni. En eg get það ekki. Mig langar til þess að þreifa á einhverjum, svo eg fái að vita með vissu, hvort eg er eg sjálf, eða þetta er að- eiHs draumur, hvort Anna er eg, eða hvort eg sé á ein- hvern hátt orðin að henni. ,,Eg finn skjálfandi handleggi gömlu konunnar, k°ssa systurinnar, tárin, fögnuðinn og ástaratlotin, og ek kvelst af óvissunni; hvað getur þetta gengið lengi? **Ver verður endirinn á þessu öllu saman? Á eg að verða að Önnu, eða Anna verða að mér? >,Þá finn eg, að snert er við höndum mínum, sem lg£ja máttlausar í kjöltu minni, og tvær litlar hendur Júfra sig inn í þær. Þetta verður mér til stuðnings og ^eð innilegum fögnuði finn eg, að eg er eg sjálf, og að °nte litlu (barn, sem var á fundinum), hefir farið að eiðast og hún leitað til mín, sér til hugarléttis. >,En hvað þessi snerting barnsins vekur mér mikla 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.