Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Qupperneq 30

Morgunn - 01.12.1930, Qupperneq 30
172 MORGUNN Þegar miðillinn var kominn aftur til Reykjavíkur, var á ný tekið að halda tilraunafundi í húsi, sem til- raunafélagið hafði reist beint í því skyni, að halda þar tilraunir sínar. Eftir fyrsta fundinn fór að bera á kyn- legum ókyrrleika, bæði í herbergjum, sem miðillinn bjó í, með guðfræðinema einum, í þessu húsi, og við tilraunafundina. Á einum fundinum bað aðalstjórnandi miðilsins (sem sagðist vera prófessor Konráð Gíslason, afabróðir miðilsins) mig að biðja fyrir manni einum, sem því miður hefði komizt inn á fundinn. Það var gjört eftir fundinn í líkamningaherberginu, og meðan eg bar fram bænina, kvaðst miðillinn sjá hinn óboðna gest nálgast eftir gólfinu (í röndóttri skyrtu og svört- um buxum með mjótt leðurbelti um mittið), og koma næstum fast að hnjám sér, standa þar kyr og drúpa höfði, og eftir að við höfðum sungið sálm, sá hann hann hverfa gegnum vegginn og hneigja fyrst höfði til okk- ar, eins og í kveðjuskyni. Á fundi 2. des. stakk einn af aðstoðarmönnum stjórnandans, sem kallaður var norski læknirinn, upp á því, að taka af miðlinum ljósmynd með leifturljósi, því að hann vildi reyna, hvort hann gæti ekki sjálfur kom- ið fram á myndinni. Tilraun var gjörð til þessa á fundi 4. des. að viðstöddum fáum fundarmönnum, en það varð árangurslaust. Næsta kvöld, 5. des., höfðum við reglu- legan fund fyrir innri hringinn. Við reyndum að fá líkamningar, en stjórnendurnir gáfust upp við það. Eg verð nú að nefna annan aðstoðarmann stjórn- andans. Hann kvaðst vera bóndi, Sigmundur að nafni, og hafa dáið fyrir fáum árum. Bæði aðalstjórnandinn og Sigmundur kvörtuðu um,. að það væri erfitt að safna kraftinum (þ. e. útfryminu), og það hlyti að vera einhver sérstök orsök. Bæði þeim og fundarmönnum kom saman um, að orsökin væri lík- lega sú — en það var þó aðeins getgáta —, að herberg- ið hafði fylzt af reyk daginn áður, þegar leifturljósið-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.