Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Síða 43

Morgunn - 01.12.1930, Síða 43
M O R G U N N 185 ^önnum, sem þeir viti ekki hverjir séu. Hann reynir að útskýra fyrir okkur, hvernig á því stendur, að Jón sýnist hafa svo mikinn kraft, og minnist á, að mið- illinn hafi orðið mjög felmtsfullur. ,,Eg átti mjög erfitt með“, segir hann, ,,að ná honum í miðilssvefn vegna mótspyrnu hans, sem stafaði af ótta við það, að við mundum ekki geta haft vald yfir honum; kveið því, að yið mundum missa það“. Hann staðhæfði, að Jón hefði ■stundum haft jafnvel 3 samverkamenn, og mér er enn 1 niinni lýsingin á einum, sem miðillinn sagðist sjá. Meðal annars, sem fyrir kom á þessum fundi, var t*að, að púltið á ræðustólnum og trappan upp í hann Voru rifin og fleygt út á gólf. Nú verð eg að segja frá því, sem við bar næsta kvöld, 17. des., á heimili Kvarans sjálfs. Miðillinn hafði °skað að vera þar um nóttina, heldur en að fara í eigið herbergi sitt í tilraunahúsinu. Hann var háttaður. Við- staddir voru í herberginu Kvaran og kona hans, ásamt syni þeirra Einari E. Kvaran. Ennfremur voru þar Guð- mundur Kamban og Hinrik Erlendsson læknanemi, sem er skygn. Síðar komu bræðurnir Brynjólfur og Þorkell t*orlákssynir. Miðillinn fann, að nálæg var einhver ósýnileg vera. Ljósið var slökt, og þá sá miðillinn mann með grímu. Honum kom til hugar, að það væri Jón, en gat ekki séð Það með vissu. Eftir að gluggatjaldið var dregið fyrir, su Hinrik Erlendsson mann hjá miðlinum, en þó ógreini- 'eSa. Miðillinn sýndist móka, og hann tautaði: ,,Farðu t>urtu, Jón“. Þá fór að korra í miðlinum. Lampinn var kveiktur aftur og þá var auðséð, að miðillinn var í mið- ^ssvefni. Korrhljóðið fór vaxandi, og eftir að hann hafði sparkað um stund, sagði rödd í gegnum hann: „Slökkv- þið ljósið“. Fundarmenn halda, að það sé Jón, sem talar, og gegna ekki. Þá er aftur skipað, að slökkva t.iósið, og nú þekkist, að það er rödd ,,K. G.“ Ljósið var t*á slökt. Stjórnandinn segir, að nú hafi þeir átt harða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.