Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Side 62

Morgunn - 01.12.1930, Side 62
204 MOR6UNN undsbjört og glaðleg á svip. Hún gengur fram og aftur um gólfið. Henni þykir mjög vænt um yður. Hún hefir hring á vinstri hendi. Nú skýrast börnin fyrir mér. Þau leiðast. Það er eins og telpan sé aðeins á undan. Eg er ekki viss um aldur þeirra. Þau koma alveg til yðar. Þér hljótið að eiga þessi börn. Ljóshærða stúlkan kem- ur nú til þeirra, og styður höndunum sitt á hvorn koll þeirra. Það er mikill gleðisvipur á þeim öllum. Bak við stólinn, sem þér sitjið á, stendur piltur 15—16 ára gam- all. Hann er fremur hár en frekar grannur, nokkuð dökkhærður, með blá augu. Hann er ákaflega stilli- legur og mun hafa verið feiminn og frekar óframfær- inn. Hann horfir ákaflega ástúðlega á yður, og innileiki skín út úr svipnum; stilling, festa og ró einkenna svip hans. Þér hljótið að eiga þenna dreng. Hann hefir ver- ið að smíða eitthvað. Nú koma þau öll fast að yðurr og er sem þau vilji umvefja yður ástúð og innileik- Stúlkan heldur um höfuð barnanna, eins og áður. Þarna kemur gamli maðurinn í hópinn, og er nú sem hann iði allur af kátínu og fjöri, svo sem hafi hann aldrei lifað aðra eins gleðistund. Mér finst eins og þau öll séu að senda til yðar gleðiskeyti fyrir þessa stund, og að þau vilji láta í ljósi, að þeim líði öllum svo vel, sem frekast verði á kosið“. Umsögn Rannveigar: „Lýsingin á stúlkunni er á- gæt lýsing á stúlku af næsta bæ, — Dagný frá Þjótanda- Hún var ekki skyld mér, en var ákaflega góð vinstúlka mín, enda stutt á milli heimila og samgangur mikill- Hún dó í marz 1929. Litlu börnin, drengur og stúlka, munu geta verið börn mín. Stúlkan dáin 1910, en dreng- urinn 1916. Drengurinn bak við stólinn er áreiðanlega sonur minn, Gísli Kolviður, er dó vorið 1928. Lýsingin af honum er í alla staði afar nákvæm og rétt. Eg veit ekki annað, en að síðasta verkið, sem hann gerði hér hjá okkur, hafi verið það, að smíða skaft á skóflu, er hann hafði brotið“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.