Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Síða 68

Morgunn - 01.12.1930, Síða 68
210 MOEGUNN „Var eg eitthvað slæmur við ykkur?“ „Nei“, segir hann, „þú ert ekkert slæmur“. Konurnar fara nú að spyrja um líðan mína, en þá grípur Steindór litli fram í og segir: „Nú skil eg, hvers vegna þeir hafa ekkert viljað koma nærri þér“- Síðan byrjaði hann á lýsingu, sem eg reyni að þræða sem nákvæmlegast. „Þarna stendur maður hjá þér. Hann er víst bróð- ir þinn, því hann er svo líkur þér, en eg held hann sé „ungai’i“* en þú. Hann átti heima hjá fjöllunum. Ilann er að sýna mér það, og hann segir, að þú „áttir“ þar líka heima. Það er hjá vatni. Eg sé fjöll öðrumegin við vatn- ið, en svo hinumegin er miklu stærra vatn. Það sést ekk- ert út yfir það vatn. — Átti hann drengi? (svarað: „Já, hann átti marga drengi“). Það er eins og tveir þeirra séu vaxnir saman. Þeir eiga núna heima við hinn endann á vatninu“. — Eg ólst upp í Krossdal við Tálknafjörð, og Finnbogi bróðir minn bjó þar til dauðadags, árið 1923. Bærinn stendur í dalsmynni yzt við fjörðinn, umkringd- ur háum fjöllum. Fjöllin hinumegin við fjarðarmynnið biasa við á vinstri hönd, «'n til hægri handar opið hafið Er bróðir minn lézt, lét hann eftir sig ekkju og mörg böi’n í ómegð. Heimilið leystist upp, og börnin dreifð- ust. Elzta barnið var stúlka, en næstir henni voru tveir di’engir, sinn á hvoru árinu. Fóru þeir báðir á sama heimilið, insta bæinn við fjarðarbotninn og ólust þar upp saman, en engin önnur af systkinunum fylgdust að. En nú heldur áfram lýsing Steindórs. „Konan hans bróður þíns er nú á öðrum bæ hinum megin við vatnið. Hún er með öðrum manni. Hann er ekki eins og bróðir þinn, en hann er samt allra bezti karl“. Þetta þarf engra skýringa við. •) Einstöku orð eru mjög barnaleg hjá S litla, en þeim er hald- ið hér eins og hann sagði þau.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.