Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 72

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 72
214 MOKGUNN En nokkrir munu nú ef til vill segja, að þetta sé of lítilfjörlegt til þess, að láta sér koma til hugar, að það stafi frá öðrum heimi En eg held, að ekkert svona lag- að, sé of lítilfjörlegt, til þess að færa okkur heim sann- inn um það, að sambandið milli heimanna sé svo mik- ið, eða öllu heldur heimarnir svo nálægt hver öðrum, að þeir, sem þar eru, geti fylgst með hverri okkar smáhreyf- ingu. Það eru ekki venjulega stóru atriðin, sem sýna mesta velvild frá manni til manns, sem sýna mestan kærleikann frá sál til sálar. Heldur það, að finna, að vakað er yfir hverri smáhreyfingu og athugað, hvort ekki sé hægt að verða vini sínum til hjálpar. Mér hefir því ætíð fundist, að ekkert væri betur fallið, en ýms smá- atriði, eins og að framan eru nefnd, til þess að sanna okkur, hve nátengdir þeir eru okkur, sem fluttir eru yfir um. Hvílík feikna breyting myndi verða í heimin- um, ef menn alment gætu trúað því, að svona lítið bil væri í raun og veru á milli. Ingimundur. Snemma á árinu 1926 var ]>að eitt sinn, er eg hafði fund hjá þeim hjónum, Árna Jónssyni, kaupmanni, og frú Lilju Kristjánsdóttur, að í sambandið kom alt í einu drengur, annar en Steindór. Hann nefndi sig Ingimund. Fyrst í stað kannast þau ekki við hann. Hann fer að lýsa fyrir þeim ýmsu, sem hann hafði aðhafst, meðan hann var hér, t. d. leikjum sínum, sem voru í ýmsu frá- brugðnir leikjum annara barna. Þau fór nú að gruna, hver hann væri, og komust þau að raun um, að hann var frá Vestmannaeyjum, og hafði hann dvalið hjá þeim nokkurn tíma, er hann var til lækninga. Þau þektu vel foreldra hans og ættfólk, og gerðu þeim viðvart, að hann mundi hafa komið hér í samband, og sögðu þeim, hvað hann hafði sagt. Foreldrar hans og vinir könnuðust við flest af því, sem hann hafði komið með. Drengur þessi er sonur Jóns Hjálmarssonar og Fríð- A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.