Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Page 77

Morgunn - 01.12.1930, Page 77
M O E G U N N 219 Uis í fylsta mæli. Hann sagði, að nú skyldum við allir ^rJúpa á hné og spenna greipar og strengja þess heit, að ^eita öllum kröftum lífsins til þess að svona atvik kæmi ekki fyrir aftur. Við gerðum það auðvitað, og það var sem straumur kærleikshrifningar færi í gegnum okkur, er við Urinum heitið af barnslegum hug og hinum björtu vonum karnsins framundan. Þegar við höfðum gert þetta, kom fullorðinn maður okkar. Hann gekk inn í miðjan hópinn og leit yfir hinn ^njúpandi drengjaflokk. Við fundum, að hann var sendur að láta okkur finna enn betur til þess, að við hefðum ^rotið; þó ávítaði hann okkur ekki einu orði. Hegningin, Seiu hann framkvæmdi, var í því fólgin, að láta okkur fiuna sem bezt til kærleikans, að láta okkur finna til þess, kvílíkur unaður er í því fólginn, þá er kærleiksstraumar renna frá manni til manns, og frá sál til sálar. Þessi saga er nú á enda. —Við höfum frá upphafi tengið margt þessu líkt, en þetta atvik hafði mótað sig einna mest inn í huga minn, og fyrir því kom eg með það ^yrst til ykkar. Björgunin. hað var fyrir nokkru, að við, nokkuð stór drengja- hópur, fengum að vita, að við ættum að fara í sendiför þess að bjarga. Við vissum ekkert, hvert við áttum að ^Ul'a, en fórum samt öruggir, því að við vorum þess full- vnssir, að kraftur kærleikans myndi leiða okkur, og Ijós vizkunnar lýsa okkur gegnum öll myrkur heimskunnar, Sþilningsleysisins og vantrúarinnar. Eg veit ekki, hve margir við vorum, en þið mynduð kalla, að það hefði verið stór hópur. Áður en við lögðum af stað, vorum við við guðsj)jón- u«tu. Við sátum eða krupum í einum hóp, og fyrir fram- ftn okkur stóð frelsarinn, — ekki í sinni fegurstu og björt- ustu niynd, — því að það myndum við ekki hafa þolað.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.