Morgunn - 01.12.1930, Qupperneq 79
M O R G U N N
221
hæfi þeirra væri ljótt. Við fórum nú að tala við þá, — (eg-
nota hér orðið að tala) — og þá var eins og þeir yrðu fyrst
varir við okkur. Því næst fórum við að leika okkur með
l>eim. Við fundum, að við urðum að byrja með því, að láta
sem við tækjum þátt í ]>essum óskemtilega leik þeirra.
Smátt og smátt fórum við að leiða hug Jjeirra að því, og
^enda l>eim á, hve fallegir fuglarnir væru. Við gátum náð
fúglunum, hvar sem við vildum, en ])eir voru hræddir við
hina drengina. Við þurftum ekki annað en rétta út hönd-
lna» ]>á komu stundum margir smáfuglar og settust á
hana. Við báðum nú drengina að horfa í litlu augun fugl-
anna, og bera svo saman augu þeirra, sem sátu frjálsir
°g glaðir á höndum okkar, og hinna, sem voru flæktir í
lletum þeirra. — Þeir sáu fyrst engan mun, en smátt og
smátt fóru ])eir að sjá sorgina í augum ])eirra, sem fast-
lr voru, en gleðigeislana, sem ljómuðu í augum hinna. X>eir
^áðu okkur nú um að hjálpa sér til ])ess að ná fuglunum
mús og við gerðum. Við vissum ekki, hvernig við áttum
að fara að því, en brátt fundum við, að við höfðum mátt
l^ess. Við fórum einnig að benda þeim á dýrin, sem
l’arna voru, og ]>eir höfðu haft að leikfangi, til þess að
^volja þau. Nokkrir drengjanna reiddust okkur ákaflega,
°e sögðu, að við værum slæmir drengir, að reyna að taka
^ra þeim einu skemtunina, sem þeir hefðu. Þeir ætluðu
keinlínis að ráðast á okkur. En því meira, sem ]>eir hugs-
uðn ilt til okkar, ]>ví meira fundum við streyma af styrk
^evleikans niður til okkar. Við vorum nú orðnir ákveðn-
lr i því, að vinna sigur á ]>eim..
Við spurðum þá, hvers vegna þeir gerðu þetta, að
^ara svona með dýrin og fuglana. Þeir sögðust ekki vita
ar>nað, en að alt ]>etta væri tilfinningarlaust, og á sama
Stseði, hvernig farið væri með það. Guð hefði skapað þetta
tll þess, að þeir mættu fara með ]>að eins og þeim sýndist.
®n nú fóru þeir að sjá, hvernig við lékum okkur við dýr-
*na og fuglana, og hve alt ]>etta reyndi að gera ]>að sem
Pa,ð gat fyrir okkur. Þá fóru þeir að skilja, að þetta var