Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Qupperneq 79

Morgunn - 01.12.1930, Qupperneq 79
M O R G U N N 221 hæfi þeirra væri ljótt. Við fórum nú að tala við þá, — (eg- nota hér orðið að tala) — og þá var eins og þeir yrðu fyrst varir við okkur. Því næst fórum við að leika okkur með l>eim. Við fundum, að við urðum að byrja með því, að láta sem við tækjum þátt í ]>essum óskemtilega leik þeirra. Smátt og smátt fórum við að leiða hug Jjeirra að því, og ^enda l>eim á, hve fallegir fuglarnir væru. Við gátum náð fúglunum, hvar sem við vildum, en ])eir voru hræddir við hina drengina. Við þurftum ekki annað en rétta út hönd- lna» ]>á komu stundum margir smáfuglar og settust á hana. Við báðum nú drengina að horfa í litlu augun fugl- anna, og bera svo saman augu þeirra, sem sátu frjálsir °g glaðir á höndum okkar, og hinna, sem voru flæktir í lletum þeirra. — Þeir sáu fyrst engan mun, en smátt og smátt fóru ])eir að sjá sorgina í augum ])eirra, sem fast- lr voru, en gleðigeislana, sem ljómuðu í augum hinna. X>eir ^áðu okkur nú um að hjálpa sér til ])ess að ná fuglunum mús og við gerðum. Við vissum ekki, hvernig við áttum að fara að því, en brátt fundum við, að við höfðum mátt l^ess. Við fórum einnig að benda þeim á dýrin, sem l’arna voru, og ]>eir höfðu haft að leikfangi, til þess að ^volja þau. Nokkrir drengjanna reiddust okkur ákaflega, °e sögðu, að við værum slæmir drengir, að reyna að taka ^ra þeim einu skemtunina, sem þeir hefðu. Þeir ætluðu keinlínis að ráðast á okkur. En því meira, sem ]>eir hugs- uðn ilt til okkar, ]>ví meira fundum við streyma af styrk ^evleikans niður til okkar. Við vorum nú orðnir ákveðn- lr i því, að vinna sigur á ]>eim.. Við spurðum þá, hvers vegna þeir gerðu þetta, að ^ara svona með dýrin og fuglana. Þeir sögðust ekki vita ar>nað, en að alt ]>etta væri tilfinningarlaust, og á sama Stseði, hvernig farið væri með það. Guð hefði skapað þetta tll þess, að þeir mættu fara með ]>að eins og þeim sýndist. ®n nú fóru þeir að sjá, hvernig við lékum okkur við dýr- *na og fuglana, og hve alt ]>etta reyndi að gera ]>að sem Pa,ð gat fyrir okkur. Þá fóru þeir að skilja, að þetta var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.