Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Side 83

Morgunn - 01.12.1930, Side 83
M0R6UNN 225 Fundurinn var ekki haldinn heima hjá Einari Niel- Sen, heldur á heimili gamallar konu, frú Lange, sem 111 Jög mikið hefir verið á fundum hjá honum. Okkur var tekið mjög vingjarnlega. Hr. Einar Nielsen kom á eftir öðrum fundarmönnum. Við vorum kyntar honum, og var hann fjarska vingjarnlegur og blátt áfram. Nú var mönnum skipað niður í tvo hringi, öðrum na2r byrginu, og hinum þar fyrir aftan. Fyrir tilmæli íslenzku hjónanna fengum við syst- Urnar að vera í innri hringnum. Annars eru þeir, sem koma í fyrsta sinni, æfinlega hafðir í þeim ytri. íslenzki maðurinn sat á milli okkar systranna, en k°tta hans sat í ytri hringnum, beint fyrir aftan Önnu systur mína. Dökkrautt ljós var í miðju herberginu, uppi í loftinu. Því miður sat Anna alveg undir ljósinu og sá þar leiðandi ekki eins vel og eg, sem var skáhalt við ba<5. •— Þó að ljósið sé lítið, þá er lakara að vera und- lr hví, þegar horft er á það, sem fram fer. — Eg sá aft- Ur á móti vel, þaðan sem eg sat, því að þaðan bar það, sem birtist, við ljósið. Þegar búið var að syngja sálma, kom Mika, stjórn- audinn hinum megin frá, talaði hátt og greinilega og bað aÞa að takast í hend ur. Nielsen var í sambandsástandi inni í byrginu. Svo leið góð stund. Aftur var sungið, og þá kem- Ur alt í einu snjóhvít vera fram fyrir tjaldið. Þetta gjörðist í svo skjótri svipan, að eg hrökk hart við og var nærrin hrotin af stólnum. íslenzki maðurinn við hlið mér sagði, að eg skyldi ehki láta mér bregða, þetta kæmi oftast mjög snögt. Þegar eg horfði á þetta, varð mér fyrst að spyrja sJalfa mig, hvort mig væri að dreyma. En eg komst brátt að raun um, að það var öðru nær. 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.