Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Qupperneq 87

Morgunn - 01.12.1930, Qupperneq 87
MORGUNN 229 Þá kemur mamma aftur, gengur mjög hratt beint til mín, tekur utan um hálsinn á mér og faðmar mig að Ser, leggur kinnina við mína vinstri kinn og grætur eins °S fagnaðargráti. Þá hreyfir hún höndina þannig, að hún leggur lófann á hnakkann á mér og snýr andlit- lnu beint að mér og fann eg þá ennið og nefið greini- *ega við vangann á mér. Eg sat miklu rólegri nú eri áður, hallaði mér upp að henni og þakkaði henni fyrir komuna. Svo fór hún til Önnu, og strauk hendinni blíðlega yfir hárið og vangann á henni, og sagðist Anna hafa iundið það eins vel og þegar hún geri þetta sjálf. Svo §agði mamma eitthvað, sem við gátum ekki greint. Hún var afskaplega sterk og greinileg, og þó að hún gréti, þá fanst okkur það vera blandið fögnuði. Þegar við vorum búnar að þakka henni fyrir kom- una og hún búin að kveðja okkur, þá hvarf hún inn í ^yrgið. — Við sátum kyrrar í hljóðri geðshræringu — —- mér fanst eg enn finna handlegginn um hálsinn á mér og sérstaklega fann eg vanga hennar. Hún var ekki köld, hún hafði líkamshita, en mér fanst eins og hún væri dálítið rök á kinninni. Hand- ^eggurinn fanst mér ofurlítið grennri og líka höndin — en við erum ekki í neinum vafa um, að höndina höfum við þekt.--------- Dálítið seinna var fundinum lokið. Allir sögðu, að hann hefði tekizt með afbrigðum Veh og dáðust að, hvað mömmu hefði tekizt þetta vel, Serstaklega þar sem þetta væri í fyrsta sinni, sem hún hefði náð slíku sambandi við okkur. Að líkindum staf- aði það með fram af því, að hún hafði þráð sambandið svo mikið. — Eg var svo eftir mig, að eg svaf ekkert um nótt- ina, og sofnaði ekki fyr en komið var undir morgun. En engu að síður leið mér undursamlega vel. Og eftir að hafa séð það, sem fram fór á fundin-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.