Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Side 97

Morgunn - 01.12.1930, Side 97
M 0 II G U N N 289 lr á um eitthvað, er vitanlega eftirtektarverð og mikil- væg. Gráskinna -^ltaf er öðruhvoru verið að gefa út frá- sagnir um dularfull fyrirbrigði. En trú- a<5 gæti eg því, að mikið af því fari fyrir ofan garð og neðan hjá mörgum, vegna þess, hvernig þessar frásagn- !r eru gefnar út. Sá siður hefir komið upp, og enn er honum haldið, að skorða þær innan um algerlega óskylt efni. Eg skal geta þess, rétt til dæmis, að ,,Gráskinna“ Hytur heilan bálk af dularfullum fyrirbrigðum undir fyrirsögninni „Skiptapinn á Hjallasandi“. Mikil ástæða er til þess að ætla, að frá fyrirbrigðunum sé skýrt að mestu leyti eða alveg rétt. Næst á eftir þessum merki- legu frásögnum er „Himinbjargar saga“, um kóng og örotning í ríki sínu og flagðkonur, sem í raun og veru v°ru fagrar meyjar í álögum. í öðru hefti sama rits eru »Sýnir Gísla Sigurðssonar", sem mikinn hluta æfi sinn- ar hefir verið með afbrigðum skygn maður. Um Gísla Segir annar útgefandinn, að um sannsögli hans og áreið- anleik þurfi hann ekkert þeim að segja, sem þekki hann. „En hinum get eg gjarnan sagt, að eg er sann- færður um, að hann hefir séð allar þær sýnir, sem hann hefir sagt mér frá, og hann hefir séð þær svo nákvæm- iega eins og hann hefir lýst þeim fyrir mér, sem unt er að gera grein fyrir skynjunum sínum eftir á“. Svo að ekki leikur neinn vafi á því, hvernig útgefendurnir líta á þessar sýnir — að hér sé að tefla um áreiðanlegar frásagnir. En næst á undan þeim í heftinu er „Sagan af Allrabezt“, önnur saga um kóng og drotning í ríki sínu °g hin ferlegustu tröll. Það er fjarri mér að amast við bví, að æfintýri séu gefin út, eða þjóðsögur, hverju nafni sem þær nefnast. Og það má vel vera, að þetta samsull se gróðavænlegt. En mér þykir vafasamt, hvort þetta er i’éttmæt meðferð á sönnum atburðum, sem kunna að geta átt sinn þátt í auknum skilningi á lífi voru og til- verunni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.