Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Page 13

Morgunn - 01.06.1939, Page 13
MORGUNN 7 mál sinnar eigin samtíðar í huga, en deilumál og dæg- urflugur liðinna, fjarlægra alda, og hinn eldlegi kennari, sem jafnan átti auð elds og orku í sál sinni, til þess að miðla öðrum. Það var líklega eitthvað mikið skylt með kennslustundum hans í Háskólanum og messugerðum Jóns Hólabiskups ögmundssonar, hins helga, sem um hefir verið kveðið: „Fólkið þusti heim að Hólum. Hjörtun brunnu sem á jólum. Aldrei dýrri dagur rann“. Engan mann hefi ég þekkt, sem hafði karlmannlegri ást á sannleikanum en síra Haraldur, og því hlaut hann að gerast heils hugar fylgjandi biblíurannsóknum og biblíukrítik sinna tíma. Mörgum ofbauð rannsóknaráhugi hans og ósveigjan- leg gagnrýni á ritum Gamlatestamentisins. Ég er ekki frá því, að sumum af nemöndum hans hafi fundizt dirfska hans í þeim efnum stundum svo mikil, að hann væri að tefla í tvísýnu áhrifavaldi hinnar helgu bókar; ég man að það kom fyrir, að ekki var laust við að mér sýndist svo. En samt varð niðurstaðan sú, að enginn kenndi oss eins og hann að elska Gamlatestamentið og meta þá tvímælalausu guðsopinberun, sem það geymir. Sumum þeim mönnum, sem af hvað mestum feginleik tóku biblíugagnrýninni, um og eftir aldamótin, hætti við þeirri tilhneiging, að kasta Gamlatestamentinu al- gerlega fyrir borð og telja það blátt áfram ekki þess virði, að seljast í sama bandi og Nýjatestamentið. Síra Haraldur sagði mér einu sinni sjálfur frá ítarlegri orða- sennu, sem hann hefði átt um það efni við þann mæta mann Guðmund Magnússon rithöfund, Jón Trausta. En hvernig fór hann, hinn strangi gagnrýnandi Gamlatesta- mentisins að kveikja öðrum fremur ást og lotning læri- sveina sinna fyrir þeirri bók, sem hann dæmdi sjálfur stundum svo, að af sumum var kallað guðlast? Ég hygg
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.