Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 15

Morgunn - 01.06.1939, Side 15
MORGUNN 9 frummálunum, hebresku og grísku, heldur verið þýdd- ar á íslenzku norrænar og þýzkar þýðingar. Síra Har- aldur er ugglaust eini íslendingurinn, fyr og síðar, sem kunnað hefir hebreska tungu til nokkurrar hlítar. Hann þekti engan annan mælikvarða á verk sitt en mælikvarða vísindamannsins, en áhangendur danska heimatrúboðs- ins hér á landi gerðu slíkt óp að honum, vegna þess að meira réð í þýðing hans sannleiksást vísindamannsins en blind hlýðni við kennisetningar kirkjunnar, að við sjálft lá um tíma, að biblían yrði gerð upptæk. Sú blað- síða í kirkjusögu lands vors mun einhverntíma þykja eftirtektarverð. Við biblíuþýðinguna vannst síra Haraldi annað en það eitt, að geta sér heiður fyrir merkilegt vísindaafrek, það merkasta sem íslenzkur guðfræðingur hefir enn af hendi leyst, hann fékk samhliða því svo nákvæma þekk- ing á heilagri Ritning, að ég tel ólíklegt að í því efni hafi nokkur Islendingur, fyr eða síðar, staðið honum á sporði. Einar Kvaran gat þess í líkræðu sinni yfir síra Haraldi, að sú þekking hefði ætlað að verða honum nokkuð dýrkeypt um eitt skeið, því að hún hafi því nær ætlað að kosta hann sálarfriðinn, nfl. þegar það rann upp fyrir honum, að sjálfs hans sögn, hve ófulikomin bók Gamlatestamentið er og hversu herfilega röngum hugmyndum um það hefði verið komið inn hjá honum, í nafni vísindanna, við sjálfan Hafnarháskóla. Um það efni mun ég tala nánara í sambandi við sálarrannsókna- manninn, en ljúka þessum þætti um vísindamanninn og kennarann með því að benda á, hvílíkur stuðningur hon- um hafi orðið að þessari óvenjulegu biblíuþekking í kennslustarfi sínu. II. Um kennimanninn síra Harald Níelsson get ég eðli- lega verið fáorðari, því að sem kennimaður og prédikari var hann ekki að eins kunnur þeim mikla mannfjölda,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.