Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 25

Morgunn - 01.06.1939, Side 25
M ORGUNN 19 skeytið kemur ekki æfinlega nákvæmlega fram, held- ur að eins aðalatriði þess. En auk þessara beinu skeyta hefir það komið í ljós, að stöðuglega á sér stað óbeinn hugsanaflutningur meðal manna í daglegu lífi, hugs- anaflutningur, sem vér höfum eigi stjórn á að öllum jafnaði. Þegar hugsanir vorar starfa öfluglega, sendum vér stöðug áhrif frá oss til annara sálna. Og líkindi eru mikil fyrir því, að þessara áhrifa verði vart með öðrum mönnum, ef hugur þeirra er að einhverju leyti skyldur eðli þeirra áhrifa, er að berast, og ef hugurinn jafn- framt er móttækilegur“. Eins og hlutrænu, fysisku, fyrirbrigðin urðu til þess að sannfæra síra Harald um staðreyndir kraftaverk- anna, svo varð þekking hans á raunveruleik hugsana- flutningsins til þess að gera honum innblásturskenning kirkjunnar skiljanlega og því segir hann á þessa leið í erindinu, sem ég vitnaði áðan til: „staðreynd hugsana- flutningsins . . . gerir innblásturshugmyndina eigi aðeins sennilega; hún skýrir hana . . . Það hefir afar-lengi ver- ið trú mannkynsins, að svo nefndir spámenn yrðu fyrir hugsanainnblæstri frá æðra heimi. Gyðingar trúðu því um spámenn sína. Og flestar aðrar þjóðir bii& átt lík« trú í einhverri mynd. Sumir spámenn Israelsmanna trúðu því, að eitt sinn mundu allir menn kornast svo langt, að þeir eignuðust hæfileika til að verða fyrir slík- um áhrifum.Þá yrði anda guðs úthellt yfir allt hold; allir yrðu spámenn. Það var sú spá, sem postular Krists héldu að væri að byrja að rætast hinn fyrsta lcristna hvíta- sunnudag. ísraelsmenn töldu innblástur spámannanna allan kominn frá Jahve, guði ísraels, og er þó stundum talað um að engill eða andi flytji boðskapinn til spá- mannsins. Fyrir þessa trú á innblástur spámannanna var það talið guðs orð, er þeir fluttu þjóð sinni. En fyrir þá sannfæring að Gamlatestamentið væri af spámönnum ritað, var það gert að heilagri ritning og hún kölluð guðs orð. 2* L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.