Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 28

Morgunn - 01.06.1939, Side 28
22 M.ORGUNN guðfræðingarnir hljóta að gefast upp við að gefa nokkra viðunandi skýringu á, nema þeir leiti til sálar- rannsóknanna að lausn. Sálarrannsóknirnar gerðu meira fyriir síra Harald en það, að opna honum þá útsýn yfir andaheiminn og næstu framhaldsheimkynni mannssálarinnar, sem hon- um fannst ómetanlegt fyrir sig, bæði sem mann og and- legan forystumann annara, að hafa eignazt, þær opin- beruðu honum meira en hann hafði áður órað fyrir um dýrð manneðlisins. Ég hygg að vér íslendingar höfum aldrei heyrt talað af eins innfjálgri hrifni um vegsemd mannssálarinnar, og þegar vér heyrðum síra Harald tala um þau efni. Ég efa ekki, að það hafi verið ein af hans dýrmætustu vöggugjöfum, að vera skygn á þá hluti, en við þá vöggugjöf bætti hann reynsluþekking sinni. Rann- sóknir hans á miðlum, og mikill lestur bóka um þau efni, opnuðu honum dásamleg svæði sálarlífsins, sem áður höfðu veriö honum liulin, þær kenndu honum þann sann- leik, að mannssálin væri ósegjanlega miklu undursam- legra fyrirbrigði en flestir menn geta gert sér ljóst og þann sannleik prédikaði hann með þeim þrótti fullviss- unnar, sem ólíklegur er til að gleymast. í sambandi við sálarrannsóknamanninn getur bar- dagamaðurinn ekki gleymzt, sannleiksvotturinn, sem æf- inlega var fús til að vaðaeldinn, í hiklausri fullvissuþess, að það væri sannleikans heilaga málefni, sem hann væri að berjast fyrir. Á síðari árum hans var andmælum gegn sálarrannsóknunum lítið hreyft hér á landi. Það var vit- anlega ekki vegna þess, að allir væru orðnir honum sam- mála, heldur vegna hins, að fæstum þótti beinlínis árennilegt að leggja til hólmgöngu við hann. Og þegar á hólminn kom, var hann allra manna bezt vopnaður: í hjartanu logaði magnþrungin sannleiksást, í höfðinu bjuggu afburða vitsmunir og af vörunum rann mál hans eins og Ránar-fall. Bardagamanninn finnum vér víðast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.