Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 30

Morgunn - 01.06.1939, Side 30
24 MORGUNN embættisstörfum og öðrum önnum, — erindi um þann mann, sem annar mikilhæfur maður og vinur hans sagði við mig um, þegar tilrætt varð með okkur um flutning á erindi um hann, að hann þyrfti helzt eða vildi helzt rita heila bók um hann. Gladdist ég af þeim ummælum, og þótti þau makleg og mjög að líkum, og óskaði, að svo mætti verða. Er það þá vel skiljanlegt, að ekki verði á venjuiegum fyrirlestrartíma talað svo tæmandi sé um. svo mikið efni. í dag hafa á þessum 70 ára minningardegi Har. Ni- elssonar verið flutt tvö slík erindi um hann, og munum vér, sem hiýtt höfum á þau, vera sammála um, að þau hafi verið vandlega samin og bæði samhljóða og hvort á sinn hátt dregið fram öll þau aðalatriði, sem vér könn- umst við og koma oss fyrst í hug, sem áttum því láni að fagna, að njóta vináttu hans og áhrifanna, sem ósjálf- rátt streymdu frá hinum sterka og göfuga persónuleika hans. Það ræður því að líkum, að ég gæti ekki — þótt mig langaði til þess — á þeim stutta tíma, sem ég get leyft mér að tefja þennan fund vorn, bætt neinu við þau minningarorð, sem flutt hafa verið um hann, nema þá sundurlausum hugsunum, sem einatt koma í hugann, þegar honum verður hvarflað til hans, sem reyndar er oft, er oss vinum hans verður tíðrætt um hann, eða vér iesum bækur hans, bænir og ritgerðir. Þó langar mig til að endurtaka nokkuð, líkt og ég sagði á minningarsamkomu vorri við fráfall hans 1928. Það var á þá leið, að þótt ekki sé auðvelt að vita með vissu, hvað öðrum býr í huga við andlát mikils manns, þótt það geti verið misjafnt, hjá sumum með harmi og hryggð, en farið fram hjá öðrum tilfinningalítið — þá væri ekki torvelt að vita með vissu, að andlátsfregn Har. Níelssonar hefði hjá öllum vinum hans vakið — ekki misjafnar, — ekki tilfinningarlitlar hugsanir, heldur hjá öllum sömu tilfinningar saknaðar og trega. Líkt vildi ég segja nú, er vér rifjum upp fyrir oss
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.