Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.06.1939, Blaðsíða 31
MORGUNN 25 endurminningarnar um hann og um 10 árin, sem liðin eru og vér höfum orðið að vera án hans og hins mikla starfs hans — ég tala hér um sérstaklega fyrir félag vort án þess þó að gleyma því, sem hann var fyrir aðra og á öðrum sviðum. Það er allt kunnugt og vel í minni. Menn segja, að tíminn lækni sár, deyfi söknuðinn og láti hann gleymast. Og það er, almennt talað, ekki sagt ófyr- irsynju, en vitanlega misjafnt. En svo er það ekki um hann. Tíu árin, sem liðin eru, hafa engan gleymsku- slæðing dregið yfir minning hans. Og um hann er þetta ekkert misjafnt. Ég segi hiklaust í nafni allra í þessu félagi, að í hugum vor allra stendur hann óbreytt hinn sami öruggi máttarstólpi, eins og þá er hann skildi við oss, tíu ára endurminningarnar þær sömu hjá oss öllum, þakklæti, ást og virðing. Vér söknuðum hans þá og vér finnum nú eins og það hefði verið í gær, að á þessari stundu hefir ekkert úr saknaðarefninu dregið, og ekki sízt er vér höfum nú einnig misst hinn annan aðalfor- ingja, samherja hans og jafningja. Væri hann enn á lífi meðal vor, þá — þér afsakið af því ég er nær áttræðu, að ég kemst svo að orði — að þá væri hann ekki nema 70 ára. Þá vaknar ósjálfrátt sú hugsun hjá mér og líklega yður líka, þótt yngri séuð. að vel hefði hann með sínum mikla lífsþrótti og ég hygg lífsvilja, getað verið það enn og starfað enn í fullum krafti meðal vor, og þá um leið sú hugsun, hve allt væri þá öðruvísi umhorfs hjá oss, ef vér ættum hann enn starfandi meðal vor. Að vísu er félagsmálefni vort, sálarrannsóknirnar og sannanirnar, sem það hefir að flytja, komið það á veg í heiminum og einnig hjá oss — það vissi hann vel og játaði óhikað — að það stendur þegar að dómi ótal margra höfuðspekinga, sem að fullu má treysta, ef nokkrum mannlegum vitsmunum má treysta, á þeim ör- ugga vísindalegum og þekkingarlegum grundvelli, að því er engin hætta búin, að verða framar hrundið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.