Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 32

Morgunn - 01.06.1939, Side 32
26 MORGUNN En þó verjumst vér ekki þeirri hugsun, hve ósegjan- lega miklu minna það muni verða, sem vor kæra, litla þjóð getur lagt af mörkum því til stuðnings, þegar mátt- arstoðunum tveim er undan kippt. Og þó gefumst vér ekki upp. Það vildu þeir ekki og vilja þeir ekki. Og vér vitum, að sú alvaldshönd, sem einnig ræður þessu, getur einnig notað minni og veik- ari hæfileika og þó gefið ávöxt og árangur. En vér vitum einnig, að þó að vér höfum verið án hans í 10 ár, þá hefir hann alltaf starfað með oss og starfar enn á því tilverustigi, sem hann nú er á, og munar sem vænta má mikið um hann. Hann hefir gjört það bæði beinlínis og óbeinlínis. Ég kalla það beinlínis að því leyti, að vér höfum iðu- lega haft samband við hann og fengið margar hvatning- ar frá honum, allar þess efnis, að vinna fyrir málið og gefast ekki upp, hræðast ekki árásir né andstöðu, sem ekkert muni megna móti máli, sem eigi sigur vísan. Og þó að einhverjir vilji rengja það, telji það vera ósannað og því markleysu, þá vitum vér betur, svo að það dregur ekkert úr þeim stuðningi, sem hvatning hans veitir oss og máli voru. Og hitt, sem ég á við með óbeinlínis, er sá ómetanlegi styrkur og traust, sem það veitir öllu félagsstarfi voru, eða ef þér viljið heldur félagsbaráttu, að hafa átt hann, slíkan mann fyrir annan af tveim jafngildum brautryðj- endum og foringjum. Það mál, sem hefir átt slíkan for- vígismann, býr að því um aldur og æfi, og þá á ekki lengur við að segja: höfum átt hann, heldur eigum hann; það er óglatanleg eign. En hvílíkur var þá þessi maður? Því hefir verið lýst fallega í dag. En mig langar til að segja tvö orð, sem hafa fest sig í liuga mínum í sam- bandi við hann. Það er orðið allur og orðið sigur. Á andlegu sviði starfaði hann á margan hátt, eða að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.