Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 33

Morgunn - 01.06.1939, Side 33
MORGUNN 27 mörgum málum. Og þó gat hann verið allw í hverju máli og í hverju máli borið sigur af hólmi. Hann var lærdómsmaður, og hann var allur í því að auka lærdóm sinn og þekkingu og vann þann sigur, að ná því marki, sem teljast mun mega eitt hið hæsta og íjölhæfasta, sem náð verður, afburða lærdómsmaður. Hann var kennari. Það er ekki sama og að vera lær- dómsmaður; ekki lætur þeim það öllum jafnt. Og hann var allur í því starfi, og þar var sigur hans sú kennara- snilld, sem ég — þótt eðlilega nyti ég ekki sjálfur — hef heyrt alla, sem það þekktu, róma, en engan varpa rýrð á. Hann var kennimaður og lagði sig allan fram í því starfi. Og ef íslenzk þjóð ætti að svara, hvern hún telji mestan kennimann sinn, þá verður hverjum nútíðar- manni fyrst á vörum nafn hans. Þar stendur að vísu fyr- ir á spjöldum sögunnar hið stórvirðulega nafn meistara Jóns, sem íslenzkri kristni gleymist ekki. En eftir þeirr- ar tíðar anda komu tilheyrendurnir undan honum með sára syndavitund, en frá prédikunarstóli Har. Níelsson- ar fóru þeir með huggun í lífsbaráttunni og lifnaða trú og guðstraust í hjarta. Getur kennimaður unnið meiri sigur? Um það sagði hann sjálfur í formála prédikana sinna, að ef nokkuð væri nýtilegt í því starfi, þá væri það fyrst og fremst runnið frá sálarrannsóknum sínum um 15 ára skeið, 8 árum áður en hann lézt. Hann gaf oss biblíuna í nýrri þýðing, og vissulega var hann allur í því starfi, og sigurinn ekki að eins fólginn í því, að sú þýðing er talin svo vönduð, að ekki beri þar af þýðing annara meiri þjóða, sem leggja kapp á að eiga sem vandaðasta þýðing — heldur í því sem ég vildi kalla, að hann sigraði biblíuna sjálfa. Hann sleit af sér fjötra hennar án þess að glata trú sinni. Hann þoldi að komast að raun um, að hún væri ekki öll guðsorð, því að hún innihéldi þó nógu mikið guðsorð til að vera trúar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.