Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 34

Morgunn - 01.06.1939, Side 34
28 MORGUNN og siðferðisgrundvöllur mannkynsins. Og í því staðfest- ist hann af því málinu, sem ég nú nefni síðast og hann sagðist eiga allt að þakka: sálari’annsóknastarfinu. Þar er ekki sterkara orð til að segja, en að hann var allur í því. Ef ég ætti sterkara orð til, þá mundi ég nota það. Ég get að eins bætt við: allur með lífi og sál. En hvað er þá um sigurinn? Hann er sá sami, sem fólginn er í sjálfu þessu máli. Þar vann hann sinn stærsta sigur. En til þess þyrfti heilan fyrirlestur, að gjöra öllu því starfi hans skil. Það hlýtur í eðli sínu að vera þýð- ingarmesta þekkingaratriðið, sem til er fyrir oss menn- ina, sem vitum að vér eigum að deyja, vér sumir innan skamms og allir eitt sinn, að vita einnig, hvort vér sjálf- ir og þeir, sem vér syrgjum, halda þá áfram að lifa. Það er hvorki vítaverð vantrú né hugleysi, að grennslast eft- ir því. Og hann hafði með eigin rannsóknum og reynslu og frábærri þekking á rannsóknum margra annara stór- menna andans, sem treysta má, fengið fulla vissu fyrir framhaldslífi. Það var hans hæsta hugsjón að fá þá sönnun og hjálpa einnig öðrum að eignast hana. Og hann fékk þá sönnun og hjálpaði einnig öðrum. — Þess vegna er hans minnzt hér í kveld, og þess vegna verður nafn hans aldrei gleymt í þessu félagi. Honum er og verður heldur ekki gleymt á öðrum starfssviðum; að því höfum vér verið vottar í dag. Það er oss eigi að eins ósegjanleg gleði, heldur mikill ávinningur. Því meira, sem hann vex á öðrum sviðum, því meiri styrkur og traust er félagi voru í því að hafa átt og eiga hann að tryggingar- og ábyrgðarmanni fyrir málefni voru. Guð blessi hann á þeirri þroskabraut, sem hann nú er á, og oss öllum ástvinum hans og vinum minningu hans. Ég er nú að ljúka máli mínu, en vil segja frá litlu at- viki. Ég var fyrir tveimur vikum á miðilsfundi, þar sem stjórnandinn sagði, að Haraldur Níelsson væri hjá mér og væri að segja, að bann vildi ekki að við værum að hafa þessa viðhöfn og umstang fyrir sig. Ég svaraði þeg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.