Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Síða 40

Morgunn - 01.06.1939, Síða 40
34 MORGUNN að vera öðrum fremur áhugamál að færa sér þær í nyt í starfi sínu. Gæt þú lamba minna, sagði Jesús. Eitt, sem spiritismanum hefir verið fundið til niðrun- ar, er það, að upptök hans hafi verið of lítilfjörleg, til þess að af þeim gæti sprottið mikið alheimsmál. Eins og kunnugt er, eru nútíðar sálarrannsóknir taldar byrja með andahöggum, sem heyrðust í sambandi við fátæk stúlkubörn. En sjálfur frelsarinn, sem öll hin mikla kristindómsbygging er reist á, fæddist fátækt barn og fékk ekki annað rúm en jötu. í gullfallegri prédikun, sem nýprentuð er í Kirkjuritinu, segir Har. Níelsson: „Sagan sýnir oss, að forsjónin velur vanalegast þessa leiðina; tíðast fæðast þeir mennirnir, er afreka mest öðrum til heilla, meðal lægri stétta mannfélagsins og ósjaldan alast þeir í fyrstu við skort“. Hann hefir með þessum samanburði fyrir augum sálarrannsóknirnar með baráttu þeirra og því óumræðilega alheimshlutverki, sem þeim er ætlað að vinna. En það var ekki ætlun mín, að rekja sögu og þróun spíritismans, heldur að eins með þessum lausu dráttum, að minna á hvílíkt það málefni er, sem tengt er við félag vort og helgar þessa 20 ára minning þess. — Að eins vil ég minnast þess, að um hálfur sjötti tugur ára var liðinn frá því málið hófst, þangað til þess varð vart hér á landi. Þá var það upp úr síðustu aldamótum, að Einar H. Kvaran tók fyrst að kynna sér málið og síðan vinna fyrir það. Og í lið með honum gekk brátt Haraldur Ní- elsson. Þótt þeir væru ólíkir, tókst með þeim mikil vin- átta og samhugur um þetta mál. Lögðust þar á eitt hjá þeim afburða gáfur og málsnild, andagift og áhugi, svo að þótt mikil væri mótsaðan í fyrstu og stundum hat- ramleg, stóðst það ekki fyrir rökum þeirra og ósigrandi baráttuorku. Þeir voru öllu málinu þaulkunnugir, en áttu við menn, sem ekkert vissu og héldu sig víst ekkert.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.