Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Síða 42

Morgunn - 01.06.1939, Síða 42
36 M O R G U N N í Iðnaðarmannahúsinu og er mér sá fundur einnig minn- isstæður. Þeir félagarnir tveir gjörðu grein fyrir málinu með hógværð, en sinni óbrigðulu röksnilld. Húsið var fullskipað. Þar voru margir þegar sannfærðir og höfðu verið í Tilraunafélaginu. En einnig margir, eins og t. d. ég, sem ekki þekkti það félag nema lauslega af afspurn, en farinn að hafa áhuga fyrir málinu. Á fundinum og næstu daga gengu í félagið um 450 manns. Sagði for- setinn Einar H. Kvaran, að það væri meira en hann hefði nokkurn tíma búizt við. En þetta sýndi, hve málið átti þegar mikil ítök í hugum almennings — sem og eðlilegt var: að hugsa sér að geta fengið meira að vita um dýpstu ■og alvarlegustu ráðgátu lífsins: dauðann, sem allra bíð- ur og enginn kemst hjá, að reyna að gjöra sér einhverja grein fyrir — vita meira en trúar- og kennisetningar, sem — hversu háfleygar sem eru — vantar þó nægar stoðir, þegar mest á reynir, og hef ég þegar minnzt á það. í fyrstu ársskýrslu sinni segir forseti: Þó að þetta af- mælisbarn sé ungt enn, er mér óhætt að fullyrða, að það hafi vakið mikla eptirtekt um alt land. Mér skilst líka svo, að mörgum þyki vænt um það“. Ég hygg og ég vona, að þessi ummæli eigi enn við af- mælisbarnið, þegar það nú er orðið 20 ára gamalt. Úti um landið mun því veitt eptirtekt, og hafður augastað- ur á, hvað það leysir af hendi, og mörgum mun þykja vænt um það og vænta sér góðs af því. Á oss hvílir því mikil ábyrgð og vandi, að glata ekki því trausti og vin- sældum, sem það ávann sér í upphafi. Svo var ákveðið að félagið héldi einn fund á mánuði frá sept.—maí og aukafundi ef svo bæri undir, og er- indi flutt á hverjum fundi um sálræn efni. Auk þess taldi forseti upp framtíðarverkefni, sem hann hugsaði sér, þótt framkvæmdir yrðu að dragast: 1) Að koma upp húsnæði til að halda félagsfundi og sambandsfundi og þar sem við gætum komið saman okkur til gamans og gleði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.