Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Page 44

Morgunn - 01.06.1939, Page 44
38 M O R G U N N hvort ritið án þessa hefði getað haldið áfram, svo að þótt lítið væri annað, er þar stór liður í íramkvæmdum fé- lags vors. Ég get í nafni þjóðarinnar, sem nú á þetta rit í bókmenntum sínum, flutt þökk fyrst og fremst ritstjór- anum, og þar næst afmælisbarninu okkar, félaginu. — f»að leiðir af því, sem ég hef sagt, að hið nánasta sam- band og samvinna hefir verið með ,,Morgni“ og félag- inu, ritið átt allmjög undir félaginu og hag þess, og félaginu aukizt álit og traust við að eiga hlut að útgáfu þess. Ekki verður hér komizt hjá að geta þess að, því miður, fækkaði brátt hinni upphaflegu tölu félagsmanna, svo að rýrast hlaut efnahagur þess og í líku hlutfalli afköstin sem unnin hefðu verið ella. Þó hefir jafnan verið reynt og tekizt að halda í aðalhorfinu um störf þess. Af þessu mundi í fljótu bragði mega álykta, að dofnað hafi fljótt hjá almenningi áhugi fyrir málefni félagsins. En sú reynsla og þekking, sem vér höfum á því hve máleínið útbreiddist fljótt og greip um sig, bendir á að sú ályktun væri alls ekki rétt. Eptir því sem þekking óx á málinu og menn gátu kynnzt því í „Morgni“ og á margan hátt, gátu þeir betur fullnægt andlegri þörf sinni án þess að vera í félaginu, haft þó not af starfi þess beint og óbeint. 1 andlegum skilningi er hægt að lifa á því, sem aðrir eiga, án þess að taka það frá þeim. Þeir, sem fyrir utan fé- lagið stóðu, gátu notið þess, sem við áttum, án þess að eiga það beint með okkur. — Ég er ekki með þessu að drótta að neinum óráðvendni. En íhugunarefni gæti það verið, að þeir, sem utan félags eru og unna þó málefn- inu eins og við, vildu eiga það með okkur og því leggja sitt dýrmæta lið. Ég tel ekki upp, hvað félagatalan á hverju ári hefir verið. Að undanteknum tveim fyrstu ár- unum, er hún var um hálft fimta hundrað, hefir hún ver- ið 2 til 3 hundruð, optast kringum 200, en eitt ár komizt niður fyrir 1 !/£ hundrað. Þá var það sem forseti komst á fundi svo að orði: „Komið er í nokkurt öngþveiti fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.