Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Page 45

Morgunn - 01.06.1939, Page 45
MORGUNN 39 félaginu sökun fækkunar félagsmanna. Hefir félagið þó ieyst af hendi mikið starf á undanförnum 16 árum, styrkt ,,Morgun“, haldið uppi fræðslu um sálarrannsóknir og styrkt miðilsstarfsemi“. Lagði hann til, að fundunum væri breytt í líkt snið og tíðkaðist í íélögum í Engiandi. Voru þá teknar upp skyggnilýsingar og íleiri breytingar á fundum. Jókst þá fundasókn og fjölgaði félögum og eru nú nokkuð yfir 200 og ég vona ég megi segja góðar horfur á að betur verði. Velvild og skilning á málefni íélagsins vantar ekki, en ef til vill gleggra auga fyrir þörfum þess, til þess að geta unnið sitt þýðingarmikla og blessunarríka starf, sem þegar hefir veitt ótal hjört- um huggun og nýja útsýn yfir ráðgátur og torfærur lífsins, út fyrir takmörk félagsins, ég mundi segja hefir gagnsýrt þjóðlífið, svo að þar er nýr andi og tónn hjá þeim, sem eilífðarmálum sinna og eiga að vinna að þeim. Jafnvel þótt þeir telji sig ekki þýðast málið, komast þeir ekki undan áhrifum þess. Kæru félagar, slíkt mál er það, sem félag vort er að vinna fyrir. Ég spyr yður: megum vér gefast upp við það? Á ekki orðtak vort að vera: fleiri liðsmenn, meira starf. Hver liðsmaður bætir vöxtum við lífspund sitt, sem honum er fengið að ávaxta. Á þeim 20 árum, sem vér lítum til baka yfir í kveld og félag vort hefir starfað, hefir það haldið 160 fundi og á þeim verið flutt um 165 aðalerindi, auk þess sem í sambandi við þau erindi og um önnur mál og atriði hafa verið fluttar ótalmargar ræður, sem opt hafa verið hinar uppbyggilegustu, fræðandi og uppörfandi. Eink- um var það svo meðan við naut forsetanna beggja, sem iðulega fluttu í sambandi við þessi erindi tölur, sem þrungnar af áhuga og fróðleik, einatt voru ígildi er- indanna sjálfra, útskýrðu þau enn betur og innrættu •djúpt í hugum áheyrendanna. Má geta nærri hversu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.