Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 54

Morgunn - 01.06.1939, Side 54
48 M O R G U N N nefndir spámenn, guðsmenn eða sjáendur, og hve nær sem slíkir viðburðir gerðust í lífi þeirra, töldu þeir og samtíðarmenn þeirra þá bera vitni um guðdómlega út- valningu og köllun. Dæmi eru til þess, að sumir þeirra, er slíka reynslu hlutu misskildu hlutverk sitt og létu stundum leiðast til þess fyrir fortölur annara eða af eig- ingjörnum hvötum að nota slíka hæfileika í miður heið- arlegum tilgangi, og sennilega eru það slíkir menn, er þannig fóru að ráði sínu, sem nefndir eru falsspámenn. í sumum þeirra kennslubóka, sem til skamms tíma hafa verið notaðar við kristindómsfræðslu barna, er talað um slíka viðburði sem yfirnáttúrlega, og að þeir og krafta- verk þau sem biblían segir frá, hafi æfinlega gerzt fyrir beina persónulega íhlutun Guðs sjálfs. Þessari skýringu var haldið að mér af presti þeim, er bjó mig undir ferm- ingu, en þar sem hér væri um yfirnáttúrlega viðburði að ræða, þá hefði Guð þurft að upphefja náttúrulögmálið í hvert sinn og hann hefði látið slíka viðburði gerast. Menn þeir, er af mestri vandvirkni hafa rannsalcað fyrirbrigði þau, er gerzt hafa á síðustu áratugunum um víða veröld í sambandi við þá menn, sem sálrænum hæfileikum eru búnir, hafa sannfærzt um það, að íyrir- brigði þessi beri að skoða sem hliðstæður þeirra, er helgi- rit okkar hafa fi’á að segja, að gerzt hafi á liðnum öldum, og hefur oft verið að þessu vikið í erindum þeim, er hér hafa verið flutt, en þeir, sem mest og vandlegast hafa rannsakað hin sálrænu fyrirbrigði nútímans, hafa ekki aðhyllzt áðurnefndan skilning á framkvæmi þeirra og orsök. Niðurstöðuályktanir þeirra eru í fám orðum sagt þær, að menn þeir, sem við venjulega nefnum miðla, séu búnir sérstökum hæfileikum, er geri samstarf við and- legan heim kleift, að þessir hæfileikar þeirra birti ákveð- ið og eðlilegt lögmál, sem þessi fyrirbrigði stjórnist af og lúti. Ýmsir kunnir dulspekingar halda því einnig fram, að allir menn séu gæddir slíkum hæfileikum, þeir séu þeim í blóð bornir og hverjum og einum sé unnt að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.